fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fókus

Marta María vísar ásökunum Hafdísar á bug

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 31. mars 2023 14:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marta María Winkel Jónasdóttir, ritstjóri Smartlands, segir að Hafdís Björg Kristjánsdóttir hafi farið með rangt mál í samtali við Ósk Gunnarsdóttur í morgun á FM957.

Sjá einnig: Hafdís ósátt við vinnubrögð Smartlands og segir Kleina ekki vera kærastann sinn – „Ég var ekki einu sinni búin að tala við börnin mín“

Í gær birti Smartland frétt að Hafdís og Kristján Einar Sigurbjörnsson væru par. Hafdís mætti í morgunútvarpið hjá FM957 í morgun og sagðist mjög ósátt við vinnubrögð Smartlands og að hún hafi beðið blaðamanninn, þá Mörtu Maríu, um að halda þessu leyndu.

Hins vegar segir Marta María að Hafdís hafi í raun staðfest sambandið, sent henni myndir af Kristjáni Einari til að nota með greininni og einnig fengið að lesa yfir greinina áður en hún var birt. DV hefur séð gögn sem staðfesta það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki