fbpx
Sunnudagur 18.ágúst 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Stjörnurnar búa sig undir Golden Globes – „Svo margir möguleikar, svo margar blöðrur“

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 6. janúar 2019 23:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Golden Globes verðlaunahátíðin fer fram í 76. skipti í Los Angeles í kvöld og hefst hún klukkan eitt eftir miðnætti að íslenskum tíma.

Að vanda er fjöldi verðlaunaflokka bæði kvikmynda og sjónvarpsþátta, en það er kvikmyndin Vice sem hefur vinninginn í fjölda tilnefninga, sex talsins. Myndin fjallar um um stjórnmálaferil Dick Cheney, fyrrverandi varaforseta Bandaríkjanna.

Stjörnurnar eru að sjálfsögðu löngu byrjaðar að hafa sig til í sitt fínasta púss, og hafa deilt myndum á samfélagsmiðla af undirbúningnum.

Sandra Oh er annar aðalkynnir kvöldsins, en hún er þekktust fyrir hlutverk sitt í Grey´s Anatomy.

Hinn helmingurinn, Andy Samberg, sem er best þekktur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttununum Brooklyn Nine Nine, sýndi frá undirbúningnum fyrir útsendinguna.

Kristen Bell er tilnefnd fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum The Good Place

Alex Borstein sem leikur eitt aðalhlutverka þáttanna The Marvelous Mrs. Maisel deildi þessari skemmtilegu mynd.

Catherine Zeta-Jones er ein af kynnum kvöldsins.

Octavia Spencer er greinilega spennt fyrir sætaskipuninni (við erum það líka! Hæ Viggo)

Jamie Lee Curtis er einn af kynnum kvöldsins og sýndi frá æfingu.

View this post on Instagram

#rehearsal @goldenglobes @halloweenmovie 🌕

A post shared by Jamie Lee Curtis (@curtisleejamie) on

Hin bráðskemmtilega Megan Mullaly úr sjónvarpsþáttunum Will & Grace er byrjuð að græja sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Svala Björgvins hleypur fyrir vinkonu sína: Berst við sjaldgæfan sjúkdóm á hverjum degi

Svala Björgvins hleypur fyrir vinkonu sína: Berst við sjaldgæfan sjúkdóm á hverjum degi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hanna Rún ólétt: „Bazev fjölskyldan stækkar. Við erum svo spennt!“

Hanna Rún ólétt: „Bazev fjölskyldan stækkar. Við erum svo spennt!“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gæsahúðarmóment – Hann er blindur og einhverfur og tryllti salinn með þessum flutningi

Gæsahúðarmóment – Hann er blindur og einhverfur og tryllti salinn með þessum flutningi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Flúði heimalandið og bjargar nú fólki á Íslandi: „Ef ég fer heim þá eru hundrað prósent líkur á því að ég verði drepinn“

Flúði heimalandið og bjargar nú fólki á Íslandi: „Ef ég fer heim þá eru hundrað prósent líkur á því að ég verði drepinn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mynd dagsins: Háskólanemar sem ætla sér að falla

Mynd dagsins: Háskólanemar sem ætla sér að falla
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íslenskri verslun úthúðað á Facebook – Eigandinn segir fólk móðursjúkt og svarar fyrir sig: „Það sjá allir í gegnum svona þvaður“

Íslenskri verslun úthúðað á Facebook – Eigandinn segir fólk móðursjúkt og svarar fyrir sig: „Það sjá allir í gegnum svona þvaður“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Noel Gallagher búinn að fá nóg og ætlar að flytja

Noel Gallagher búinn að fá nóg og ætlar að flytja
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þau sjá um Áramótaskaupið í ár

Þau sjá um Áramótaskaupið í ár