fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Golden Globes

Christian Bale þakkar Satan í þakkarræðu sinni á Golden Globe

Christian Bale þakkar Satan í þakkarræðu sinni á Golden Globe

07.01.2019

Christian Bale er Breti. Maður á það til að gleyma því. Það fór þó ekki milli mála á Golden Globe verðlaununum í gær þegar Christian tók við verðlaunum fyrir kvikmyndina Vice þar sem hann fór með hlutverk Dick Cheney. Christian flutti þakkarræðuna með cockney hreim sem reyndar varð síðar gagnrýndur á samfélagsmiðlum fyrir að hljóma falskur. Hvort sem það er vegna þess að aðdáendur leikarans eru vanir að Lesa meira

Jim Carrey nýrakaður með nýja kærustu á Golden Globe verðlaununum í gær

Jim Carrey nýrakaður með nýja kærustu á Golden Globe verðlaununum í gær

07.01.2019

Leikarinn Jim Carrey leit vel út á Golden Globe verðlaunahátíðinni í gær. Jim hefur látið lítið fara fyrir sér seinustu misseri eftir mikla erfiðleika í persónulífinu en í gær mátti glöggt sjá að hann hefur engu gleymt. Hann kynnti þar einnig nýju konuna í lífinu sínu, Ginger Gonzaga, sem leikur með honum í þáttunum Kidding sem lönduðu Jim tilnefningu til gyllta hnattarins í ár.  Jim Carrey virtist hafa elst á aftur Lesa meira

Stjarna er fædd á Golden Globes – Fótó-bombaði flestar stjörnurnar á rauða dreglinum

Stjarna er fædd á Golden Globes – Fótó-bombaði flestar stjörnurnar á rauða dreglinum

Fókus
07.01.2019

Fyrirsætan Kelleth Cuthbert sem búsett er í Los Angeles vakti mikla athygli í gær og er orðin velþekkt eftir að hún fótó-bombaði fullt af myndum teknum á rauða dreglinum á Golden Globes í gær. Cuthbert sést í bakgrunninum á fjölda mynda teknum af stórstjörnum kvöldins þar sem hún stendur í bláum kjól í stíl við Lesa meira

Golden Globes verðlaunahátíðin – Kvikmynd um Queen kom sá og sigraði

Golden Globes verðlaunahátíðin – Kvikmynd um Queen kom sá og sigraði

Fókus
07.01.2019

Golden Globe verðlaunahátíðin fór fram í 76. skipti í Los Angeles í gærkvöldi, eða í nótt sé miðað við íslenskan staðartíma. Kvikmyndin Bohemian Rhapsody um sögu rokksveitarinnar Queen var sigurvegari kvöldsin, en spá manna fyrir kvöldið var að kvikmyndin A Star is Born tæki flest verðlaunin, en hún fékk fimm tilnefningar. Bohemian Rhapsody var valin Lesa meira

Stjörnurnar búa sig undir Golden Globes – „Svo margir möguleikar, svo margar blöðrur“

Stjörnurnar búa sig undir Golden Globes – „Svo margir möguleikar, svo margar blöðrur“

Fókus
06.01.2019

Golden Globes verðlaunahátíðin fer fram í 76. skipti í Los Angeles í kvöld og hefst hún klukkan eitt eftir miðnætti að íslenskum tíma. Að vanda er fjöldi verðlaunaflokka bæði kvikmynda og sjónvarpsþátta, en það er kvikmyndin Vice sem hefur vinninginn í fjölda tilnefninga, sex talsins. Myndin fjallar um um stjórnmálaferil Dick Cheney, fyrrverandi varaforseta Bandaríkjanna. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af