fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Fókus

Vertu með í jóladagatali HIITFIT – Gerðu 100 hnébeygjur í dag!

Sara Barðdal Þórisdóttir
Miðvikudaginn 12. desember 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sara Barðdal Þórisdóttir er ÍAK einkaþjálfari, heilsumarkþjálfi og stofnandi hiitfit.is. Hún hjálpar konum að verða heilsuhraustari og hamingjusamari í gegnum námskeið og þjálfanir á vegum hiitfit.is 

Í desember er jóladagatal á síðunni þar sem þú færð hugmyndir af stuttum og raunsæjum skrefum til þess að halda líkamlegri og andlegri heilsu í góðu jafnvægi fram að jólum – og inn í nýja árið.

Glugginn fyrir 9. desember bauð upp á æfingu:

Skref dagsins: Gerðu 100 hnébeygjur í dag! Dreifðu þeim yfir daginn eða taktu þær í einum rykk. 

Af hverju?

Hnébeygjur byggja upp læra-, rass og bakvöðvana og styðja við vöðvamassann í líkamanum. Þær styrkja einnig liðamótin við ökkla, hné og mjaðmir, hjálpa þér að viðhalda liðleika og styrkja þær hreyfingar sem þú gerir sitjandi og styrkja miðjuna þína. Það sem er hinsvegar hvað frábærast við hnébeygjurnar er að þú getur gert þær hvar og hvenær sem er!

Læknirinn Dr. Christopher Stepien segir: „50 squats a day will keep the doctor away—seriously“, en við ætlum að gera enn betur og tvöfalda fjölda í dag.

Þegar þú ert búin – póstaðu myndinni þinni á Instagram merktri #hiitfitjol

Skrá má sig í jóladagatalið hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir móður sína stórhættulega í umferðinni – „Hvernig get ég fengið mömmu til að hætta að keyra?“

Segir móður sína stórhættulega í umferðinni – „Hvernig get ég fengið mömmu til að hætta að keyra?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hver fer á Bessastaði? – Þetta eru makar forsetaframbjóðendanna

Hver fer á Bessastaði? – Þetta eru makar forsetaframbjóðendanna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bankarnir í Þýskalandi hata hana – Þetta er ástæðan

Bankarnir í Þýskalandi hata hana – Þetta er ástæðan
Fókus
Fyrir 4 dögum

Aðdáendur Taylor Swift halda ekki vatni eftir nýjasta uppátæki hennar

Aðdáendur Taylor Swift halda ekki vatni eftir nýjasta uppátæki hennar