fbpx
Þriðjudagur 15.október 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Orðið á götunni

Eplin falla við eikurnar

Jól

Gaf eiginmanninum kynþokkafullar myndir af sér í garnbaði

Gaf eiginmanninum kynþokkafullar myndir af sér í garnbaði

Fókus
27.12.2018

Ljósmyndarinn Samantha Bishop, sem búsett er í Georgíu í Bandaríkjunum, fékk heldur óvenjulegt ljósmyndaverkefni núna fyrir jólin, og það frá móður hennar, Lisu Bishop. Lisa vildi gefa manninum sínum ljósmyndamöppu í jólagjöf, með myndum af henni sjálfri. Svona pínu kynþokkafullar myndir eins og konur eiga til að gefa mönnum sínum við góð tilefni. En í Lesa meira

Tveggja ára drengur með sjaldgæfan hjartagalla stjórnaði jólaljósum með hjartslætti sínum

Tveggja ára drengur með sjaldgæfan hjartagalla stjórnaði jólaljósum með hjartslætti sínum

Fókus
26.12.2018

Billy Hopkin, tveggja ára gamall drengur sem fæddist með sjaldgæfan hjartagalla, fékk einstakt verkefni núna fyrir jólin. Billy fékk að stjórna jólaljósunum í kringum Seven Dials minnismerkið í West End í London með hjartslætti sínum. Ljósin flöktu þar til Billy tók við og ljósin blikkuðu í takt við hjartslátt hans. Hversu fallegt? „Jólin eiga að Lesa meira

8 bestu heilsuráðin fyrir jólin

8 bestu heilsuráðin fyrir jólin

Fókus
26.12.2018

Það er fátt leiðinlegra en að borða yfir sig og upplifa uppþembu, þreytu og slen. Eins yndisleg og jólin eru þá eru þau bara nokkrir dagar og svo tekur hversdagsleg rútínan við. Ég stórlega efast um að margir vilji byrja nýja árið með nokkrum aukakílóum, orkuleysi og þreytu – er það nokkuð? Hafðu þessi frábæru Lesa meira

Þegar hermennirnir héldu jólin með Íslendingum – Sjáðu myndirnar

Þegar hermennirnir héldu jólin með Íslendingum – Sjáðu myndirnar

Fókus
24.12.2018

Í tímaritinu Life Magazine frá 24. janúar 1944 birtist grein undir fyrirsögninni „ Jól á Íslandi“, sem fjallaði um jól bandaríska hersins á Íslandi árið 1943.  Í greininni er stuttlega fjallað um jól bandarísku hermannanna á Íslandi 1943 og á milli lína má lesa að móttökur Íslendinga  hafi upphaflega verið heldur kuldalegar. Greinahöfundur segir þó að þessi jólin hafi viðmót Íslendingana batnað til Lesa meira

Þau deildu á árinu og þetta myndu þau gefa hvort öðru í jólagjöf

Þau deildu á árinu og þetta myndu þau gefa hvort öðru í jólagjöf

Fókus
23.12.2018

Það er margt búið að gerast á árinu og fjölmargar deilur komið upp. Nú eru hins vegar að koma jól, hátíð ljóss og friðar. Það þýðir að við leggjum deilumál til hliðar, í það minnsta yfir hátíðirnar. DV tók saman nokkur sem hafa átt í deilum á árinu og spurði hvað þau myndu gefa hinum Lesa meira

Vertu með í jóladagatali HIITFIT – Jólagóðverk dagsins

Vertu með í jóladagatali HIITFIT – Jólagóðverk dagsins

Fókus
23.12.2018

Sara Barðdal Þórisdóttir er ÍAK einkaþjálfari, heilsumarkþjálfi og stofnandi hiitfit.is. Hún hjálpar konum að verða heilsuhraustari og hamingjusamari í gegnum námskeið og þjálfanir á vegum hiitfit.is  Í desember er jóladagatal á síðunni þar sem þú færð hugmyndir af stuttum og raunsæjum skrefum til þess að halda líkamlegri og andlegri heilsu í góðu jafnvægi fram að jólum – Lesa meira

Jólabréf Höllu Tómasdóttur til barna hennar: „Standið upp fyrir þá sem eiga sér enga talsmenn, berjist fyrir jafnrétti fyrir alla“

Jólabréf Höllu Tómasdóttur til barna hennar: „Standið upp fyrir þá sem eiga sér enga talsmenn, berjist fyrir jafnrétti fyrir alla“

Fókus
22.12.2018

„Ég veit að börnin mín voru hálft í hvoru að vonast til þess að ég myndi sökum anna sleppa jólabréfinu í ár, en jólasiðir eru jólasiðir og með þeirra leyfi deili ég jólabréfinu til þeirra ef aðrir kynnu að hafa gagn og gaman af,“ skrifar Halla Tómasdóttir forstjóri B Team, fyrirlesari og fyrrum framkvæmdastjóri. Árlega Lesa meira

Jólalag Árbæjarskóla: „Whatupp people, þetta er Stúfur, skildu eftir skilaboð“ – Sjáðu myndbandið

Jólalag Árbæjarskóla: „Whatupp people, þetta er Stúfur, skildu eftir skilaboð“ – Sjáðu myndbandið

Fókus
22.12.2018

Vinirnir Ármann Arnarsson, Kári Fannar, Magnús Orri Fjölvarsson og Máni Binder eru í 10. bekk í Árbæjarskóla. Fyrir jólin í ár ákváðu þeir að taka upp myndband Árbæjarskóla. „Það tók allt um einn mánuð að gera myndbandið og þetta var mikil vinna,“ segir Magnús Orri, sem sá um myndatökuna.  

Mest lesið

Ekki missa af