Fimmtudagur 12.desember 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Jól

Nú fór María alveg með það í eldhúsinu: „Guð hjálpi mér“

Nú fór María alveg með það í eldhúsinu: „Guð hjálpi mér“

Matur
Fyrir 1 viku

María Gomez, konan á bak við matarsíðuna Paz, birtir í dag glænýja uppskrift sem hefur gert okkur á matarvefnum óvenju gráðug. Um er að ræða piparköku Churros með Kinder-súkkulaðisósu – girnilegra verður það varla. Við gefum Maríu orðið en minnum á Instagram-síðuna hennar fyrir þá sem vilja fylgjast með matgæðingnum: „Guð hjálpi mér hvað þessir Lesa meira

Epískar Mars smákökur með leynihráefni

Epískar Mars smákökur með leynihráefni

Matur
Fyrir 1 viku

Nú er aðventan loksins hafin og margir sem byrjaðir eru að baka jólasmákökurnar. Hér eru dásamlegar dúllur á ferð sem eru stútfullar af Mars-i og innihalda leynihráefni, sem er búðingsduft en það gerir kökurnar dúnmjúkar og ómótstæðilegar. Epískar Mars-smákökur Hráefni: 155 g mjúkt smjör ½ bolli púðursykur ¼ bolli sykur 1 pakki Royal-vanillubúðingur ¼ tsk. Lesa meira

Hvað er aðventa?

Hvað er aðventa?

Fókus
Fyrir 1 viku

  Við kveikjum einu kerti á, er gjarnan sungið á aðventunni, en á sunnudaginn næstkomandi er einmitt fyrsti í aðventu. En hvað er aðventan og hvers vegna tendrum við ljós á aðventukrönsum í tilefni hennar? Aðventa, jólafasta  Aðventa var áður fyrr kölluð jólafasta. Hún hefst fjórða sunnudag fyrir jóladag. Orðið aðventa hefur verið notað á Lesa meira

Smákökur hringja inn aðventuna – Sjáið uppskriftirnar

Smákökur hringja inn aðventuna – Sjáið uppskriftirnar

Matur
Fyrir 1 viku

Þrjár uppskriftir – þrjár mismunandi smákökur. Ef þú bakar alltaf sömu smákökusortirnar fyrir jólin þá er tilvalið að prófa eitthvað nýtt um þessi jól. Ogguponsulitlar ostakökur Ostakökufylling – Hráefni: 1 eggjarauða 85 g mjúkur rjómaostur 1/4 bolli sykur 2 tsk. rifinn sítrónubörkur 1/2 tsk. vanilludropar Aðferð: Blandið öllum hráefnum vel saman í skál og setjið Lesa meira

Jólasmákökur sem fólk á ketó dýrkar – Súpereinföld uppskrift

Jólasmákökur sem fólk á ketó dýrkar – Súpereinföld uppskrift

Matur
Fyrir 2 vikum

Þá er maður byrjaður að baka fyrir jólin og að sjálfsögðu er það sykulaust. Þessi uppskrift er súpereinföld og gaman að gera saman. Verst hvað deigið er gott eitt og sér. Þessi uppskrift kemur frá mömmu og hún var vön að baka þessar hver jól. Hún sá uppskriftina upphaflega í Allt for damerne fyrir 50 Lesa meira

Þú þarft bara 3 hráefni til að búa til þetta æðislega nammi

Þú þarft bara 3 hráefni til að búa til þetta æðislega nammi

Matur
Fyrir 2 vikum

Nú styttist heldur betur í jólin og margir sem búa til konfekt fyrir jólahátíðina. Þessir nammibitar hér fyrir neðan eru sjúklega einfaldir því aðeins þarf þrjú hráefni til að töfra þá fram. Svo ekki sé minnst á að þeir eru hollir líka. Algjör snilld! Döðlugott Hráefni: 11–12 döðlur, án steins og látnar liggja í bleyti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af