fbpx
Miðvikudagur 05.október 2022
Fókus

Köttur stelur senunni á tískupallinum – Gæti átt frama fyrir sér

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 1. nóvember 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alþjóðlega tískusýningin Esmod var haldin nýlega í Emaar Square Mall í Instanbúl í Tyrklandi. Eitt módelið vakti þó verulega athygli á tískupallinum, en flækingsköttur gerði sér lítið fyrir og kom sér fyrir á miðju sviðinu. Þar lá kisi í mestu makindum og sleikti sig hátt og lágt og klóraði öðru hvoru í fyrirsæturnar sem gengu framhjá honum.

Að lokum reis kisi á fætur og gekk um sviðið eins og hann hefði aldrei gert annað en rölta tískupallana.

Tískuhönnuðurinn Göksen Hakki Ali sagði að allir hefðu verið í sjokki, þó svo virðist ekki að sjá. Aðspurður hvort kisi ætti framann vísann í tískuheiminum hló hann og sagði. „Kannski, af hverju ekki?“

https://www.instagram.com/p/BpW_NfWn4ub/?taken-by=hknylcn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 20 klukkutímum

Kristinn var búinn að ákveða að fyrirfara sér í níunda bekk: „Fyrir mér var ég bara feitur aumingi með félagskvíða og mikið sjálfsniðurrif“

Kristinn var búinn að ákveða að fyrirfara sér í níunda bekk: „Fyrir mér var ég bara feitur aumingi með félagskvíða og mikið sjálfsniðurrif“
Fókus
Fyrir 21 klukkutímum

Þegar auglýsingastofa opnaði hús sitt fyrir flóttafólki frá Úkraínu

Þegar auglýsingastofa opnaði hús sitt fyrir flóttafólki frá Úkraínu
Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

Sýklahræddur Howard Stern fór út úr húsi í fyrsta sinn síðan 2020

Sýklahræddur Howard Stern fór út úr húsi í fyrsta sinn síðan 2020
Fókus
Í gær

Eign dagsins – 240 milljóna parhús á Seltjarnarnesi

Eign dagsins – 240 milljóna parhús á Seltjarnarnesi
Fókus
Í gær

Brynja Dan fer hörðum orðum um pistil Mörtu Maríu – „Þetta er svo niðrandi á allan hátt“

Brynja Dan fer hörðum orðum um pistil Mörtu Maríu – „Þetta er svo niðrandi á allan hátt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þúsundir skóku sig svo dögum skipti, sumir öskrandi og aðrir naktir – Af hverju dansaði fólk sig til dauða?

Þúsundir skóku sig svo dögum skipti, sumir öskrandi og aðrir naktir – Af hverju dansaði fólk sig til dauða?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sigurður Ingólfsson skáld drakk af metnaði, dó tvisvar og tekst á við geðhvarfasýki – ,,Ég áttaði mig á að ég var orðinn klisja“

Sigurður Ingólfsson skáld drakk af metnaði, dó tvisvar og tekst á við geðhvarfasýki – ,,Ég áttaði mig á að ég var orðinn klisja“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skamma Katy Perry vegna lagatexta um mannætuna Jeffrey Dahmer

Skamma Katy Perry vegna lagatexta um mannætuna Jeffrey Dahmer
Fókus
Fyrir 4 dögum

Steingerður kveðjur Vikuna – „Nú tekur við nýtt starf hjá einstökum samtökum“

Steingerður kveðjur Vikuna – „Nú tekur við nýtt starf hjá einstökum samtökum“