fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Kettir

Örlagasaga Garðars – „Illa innrættur einstaklingur rústaði lífi hans“

Örlagasaga Garðars – „Illa innrættur einstaklingur rústaði lífi hans“

Fréttir
11.03.2024

Samtökin Villikettir í Reykjanesbæ og nágrenni deila á samfélagsmiðlum sorgarsögu kattar sem fannst síðastliðið sumar en var að glíma við mikinn og falinn vanda. Kötturinn hét Garðar og hafði verið skotinn með byssu. Í júní í fyrra fengu samtökin ábendingu um haltan kött og í júlíbyrjun náðist hann loksins í búr. „Hann virtist þá vera Lesa meira

Yfir 2000 dýrategundir eru skotmörk katta

Yfir 2000 dýrategundir eru skotmörk katta

Pressan
17.12.2023

Ný rannsókn hefur leitt í ljós að heimiliskettir eru tilbúnir að éta mikinn fjölda dýrategunda þar á meðal eru tegundir sem eru í útrýmingarhættu. Þetta kemur fram í umfjöllun tímarits Smithsonian-stofnunarinnar. Vísindamenn hafa nú í fyrsta sinn sett saman lista yfir allar dýrategundir sem venjulegir heimiliskettir eru tilbúnir til að éta. Á listanum eru yfir Lesa meira

Hér eru kettir flokkaðir sem ágeng tegund

Hér eru kettir flokkaðir sem ágeng tegund

Pressan
13.08.2022

Fyrir tveimur árum voru 6,8 milljónir heimiliskatta í Póllandi. Nú hafa þarlendir vísindamenn flokkað ketti sem framandi og ágenga tegund til að vekja athygli á að kettir drepa mörg hundruð milljónir dýra árlega. Það er pólska vísindaakademían, sem starfar á vegum ríkisins, sem hefur flokkað venjulega ketti (Felis catus) sem framandi og ágenga tegund og er Lesa meira

Ákvörðun um að lóga 154 köttum vekur mikla reiði

Ákvörðun um að lóga 154 köttum vekur mikla reiði

Pressan
28.08.2021

Ákvörðun taívanskra yfirvalda um að lóga 154 köttum hefur vakið mikla reiði hjá þessari miklu kattavinaþjóð. Reynt hafði verið að smygla köttunum til eyjunnar og óttuðust yfirvöld að smit gætu borist frá köttunum í innlenda ketti. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að strandgæslan hafi stöðvað för kínversks fiskibát um 40 sjómílur undan strönd Kaohsiung. Eftir að Lesa meira

Kettirnir átu eiganda sinn

Kettirnir átu eiganda sinn

Pressan
03.06.2021

Í síðustu viku fannst Clara Inés Tobón, 79 ára, látin í íbúð sinni í Madrid á Spáni. Fimm af sjö köttum hennar höfðu þá líklega  étið hluta af líki hennar en búið var að éta efri hluta líkamans. El Mundo segir að nú sé verið að rannsaka nánar hvort kettirnir fimm hafi étið líkið. Tobón bjó ein með sjö köttum í Lesa meira

Kettir brosa – Nota óvenjulega aðferð til þess

Kettir brosa – Nota óvenjulega aðferð til þess

Pressan
18.10.2020

Kattaeigendur geta nú glaðst yfir niðurstöðum nýrrar rannsóknar breskra vísindamanna. Niðurstaðan er örugglega eitthvað sem kattaeigendur vissu svo sem en nú hafa þeir vísindalega sönnun fyrir því að kettir brosa. ScienceAlert skýrir frá þessu. Fram kemur að kettir brosi en ekki eins og við mannfólkið sem notum munninn til þess. Kettir nota augun og blikka hægt Lesa meira

Þreyttur kattareigandi

Þreyttur kattareigandi

26.05.2019

Síðasta sumar fékk Svarthöfði sér kettling. Bröndótta læðu sem fékk nafnið Branda. Svarthöfði taldi að það væri miklu auðveldara að fá sér kött en hund. Hundar krefjast hreyfingar og mun meiri athygli sem Svarthöfði er hvorki fær né viljugur til þess að veita. Sjálfsagt var Branda tekin of fljótt frá móður sinni og hefði þurft Lesa meira

Köttur stelur senunni á tískupallinum – Gæti átt frama fyrir sér

Köttur stelur senunni á tískupallinum – Gæti átt frama fyrir sér

Fókus
01.11.2018

Alþjóðlega tískusýningin Esmod var haldin nýlega í Emaar Square Mall í Instanbúl í Tyrklandi. Eitt módelið vakti þó verulega athygli á tískupallinum, en flækingsköttur gerði sér lítið fyrir og kom sér fyrir á miðju sviðinu. Þar lá kisi í mestu makindum og sleikti sig hátt og lágt og klóraði öðru hvoru í fyrirsæturnar sem gengu Lesa meira

Þraut: Kettir eru víða – finnur þú köttinn á þessum myndum?

Þraut: Kettir eru víða – finnur þú köttinn á þessum myndum?

Fókus
15.10.2018

Kettir hafa löngum verið eitt uppáhalds heimilisdýr manna, þó að kettir fari ávallt sínar eigin leiðir og hlýði engum reglum. Myndir þar sem kettir fela sig hafa lengi verið vinsælar, en þó aldrei meira en á árunum 2011-2 þegar netið var bókstaflega fullt af slíkum og allir voru duglegir að leita að þeim á myndinni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af