Föstudagur 13.desember 2019
Eyjan

Trump rekst á Gretu Thunberg en þau heilsast ekki

Egill Helgason
Mánudaginn 23. september 2019 21:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta er kannski ekki besta ljósmynd sem maður hefur séð, en hún gæti hæglega verið fréttamynd ársins.

Donald Trump gengur eftir göngunum í byggingu Sameinuðu þjóðanna og rekst á Gretu Thunberg.

Þau heilsast ekki.

Greta starir hörkulega á forsetann. Það er merkilegt að sjá svipinn á fylgdarmönnum Gretu, sérstaklega öryggisverðinum í bláu skyrtunni. Hann virðist heldur ekki hrifinn af forsetanum.

Það má kannski lesa eitthvað táknrænt út úr því að Trump virðist óskýr þarna fremst á myndinni en Greta er í betri fókus.

Hér er svo myndbandið af því þegar þau rákust á, forsetinn og stúlkan – af vef Guardian.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Í gær

Samfylkingin vill að skattrannsóknarstjóri geti ákært og sótt til saka

Samfylkingin vill að skattrannsóknarstjóri geti ákært og sótt til saka
Eyjan
Í gær

Sakar Helga um bullandi vanhæfi: „Vill einmitt svo skemmtilega til að eiginkona Helga Hrafns er forstöðumaður Siðmenntar“

Sakar Helga um bullandi vanhæfi: „Vill einmitt svo skemmtilega til að eiginkona Helga Hrafns er forstöðumaður Siðmenntar“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Eitruð blanda af hatursorðræðu og heiftyrðum

Eitruð blanda af hatursorðræðu og heiftyrðum
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki Lindarhvol – Vinur Bjarna Ben fékk 100 milljónir

Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki Lindarhvol – Vinur Bjarna Ben fékk 100 milljónir
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Eiríkur fyrstur Íslendinga til að gegna embætti formanns EMBL

Eiríkur fyrstur Íslendinga til að gegna embætti formanns EMBL
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Vilja aukið eftirlit og stöðva fúsk: „Heilsu og öryggi landsmanna stefnt í hættu“

Vilja aukið eftirlit og stöðva fúsk: „Heilsu og öryggi landsmanna stefnt í hættu“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Segir framgöngu Áslaugar aumingjalega: „Spilling í sparifötum – Einmitt svona sem spillingin virkar á Íslandi“

Segir framgöngu Áslaugar aumingjalega: „Spilling í sparifötum – Einmitt svona sem spillingin virkar á Íslandi“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Jólahryllingssaga á Bretlandi

Jólahryllingssaga á Bretlandi