fbpx
Þriðjudagur 15.október 2019  |
Eyjan

Trump rekst á Gretu Thunberg en þau heilsast ekki

Egill Helgason
Mánudaginn 23. september 2019 21:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta er kannski ekki besta ljósmynd sem maður hefur séð, en hún gæti hæglega verið fréttamynd ársins.

Donald Trump gengur eftir göngunum í byggingu Sameinuðu þjóðanna og rekst á Gretu Thunberg.

Þau heilsast ekki.

Greta starir hörkulega á forsetann. Það er merkilegt að sjá svipinn á fylgdarmönnum Gretu, sérstaklega öryggisverðinum í bláu skyrtunni. Hann virðist heldur ekki hrifinn af forsetanum.

Það má kannski lesa eitthvað táknrænt út úr því að Trump virðist óskýr þarna fremst á myndinni en Greta er í betri fókus.

Hér er svo myndbandið af því þegar þau rákust á, forsetinn og stúlkan – af vef Guardian.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Í gær

Lagafrumvarp gegn ólöglegum smálánum lagt fram á Alþingi

Lagafrumvarp gegn ólöglegum smálánum lagt fram á Alþingi
Eyjan
Í gær

Seðlabankinn úthýsir lánafyrirtækjum – Fá ekki viðskiptareikning frá og með 1. apríl

Seðlabankinn úthýsir lánafyrirtækjum – Fá ekki viðskiptareikning frá og með 1. apríl
Eyjan
Í gær

Týndar blaðsíður ársreiknings Kaupþings komnar fram: Greiddu 17 starfsmönnum 3.5 milljarða í laun

Týndar blaðsíður ársreiknings Kaupþings komnar fram: Greiddu 17 starfsmönnum 3.5 milljarða í laun
Eyjan
Í gær

Helgi Hrafn sparar ekki stóru orðin: „Ég held að maðurinn sé algjör fæðingarhálfviti“

Helgi Hrafn sparar ekki stóru orðin: „Ég held að maðurinn sé algjör fæðingarhálfviti“