fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Sport

Daninn vinsæli hrósar Íslandi og vekur athygli á magnaðri staðreynd – „Virðing“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. janúar 2025 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum danski handboltamaðurinn og nú spekingurinn Rasmus Boysen hrósaði íslenska landsliðinu í hástert í kjölfar sigursins á Slóvenum í gær.

Ísland vann afar öruggan 23-18 sigur og tryggði sér sigur í riðli sínum. Þar með fara Strákarnir okkar með 4 stig inn í milliriðil, sem gæti reynst dýrmætt upp á að komast í 8-liða úrslit.

„Þetta er lægsti fjöldi marka sem Slóvenar hafa skorað á stórmóti síðan í riðlakeppni EM gegn Þýskalandi 1996,“ vakti Boysen, sem er með tugi þúsunda fylgjenda á X, athygli á í gærkvöldi. Á hann þar við 25-16 tap Slóvena.

Viktor Gísli Hallgrímsson átti stórkostlegan leik í marki Íslands og varði 18 skot.

„Virðing á íslensku vörnina og Hallgrímsson í markinu. Þetta er í fyrsta sinn sem Ísland vinnur riðilinn sinn á HM síðan 2011,“ skrifaði Boysen enn fremur.

Íslandi mætir Egyptalandi í fyrsta leik milliriðilsins á miðvikudag. Liðið mætir svo Króötum á föstudag og Argentínumönnum á sunnudag. Efstu tvö milliriðilsins, sem telur sex lið, fara áfram í 8-liða úrslit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“