fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433

Koulibaly býst við því að fara til Englands

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. júní 2020 16:00

Kalidou Koulibaly.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kalidou Koulibaly, leikmaður Napoli, býst við að spila í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Duncan Castles, blaðamaður the Times, fullyrðir þetta en Koulibaly er talinn einn besti varnarmaður heims.

Koulibaly er 29 ára gamall en Manchester City, Manchester United og Arsenal eru sögð horfa til leikmannsins.

Samkvæmt Castles þá eru mestar líkur á að Koulibaly sé á leið til Manchester til að semja við þá bláklæddu.

Napoli er í fjárhagsvandræðum og hefur samþykkt að selja varnarmanninn fyrir um 70 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?