fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433

Chelsea nálgast kaup á Emerson og Dzeko

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. janúar 2018 16:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea vinnur í því að klára kaupin á Edin Dzeko og Emerson Palmieri frá Roma.

Telegraph hefur áhuga á að kaupa báða og Palmieri hefur samþykkt að ganga í raðir Chelsea.

Hann heldur brátt í læknisskoðun og vel gengur með Edin Dzeko.

Umboðsmaður Dzeko er mættur til Lundúna til að ræða um kaup og kjör fyrir framherjann öfluga.

Chelsea mun borga í kringum 50 milljónir punda ef liðið ætlar að fá þá báða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?