fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433

Stóri Sam segir að Everton hafi borgað of mikið fyrir leikmenn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. febrúar 2018 10:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sam Allardyce stjóri Everton segir að félagið hafi borgað of háar upphæðir fyrir þá leikmenn sem félaigð hefur verið að kaupa.

Allardyce tók við Everton í vetur en liðið hefur eytt um 200 milljónum punda í leikmenn á þessu ári.

Þar á meðal fóru 45 milljónir punda í Gylfa Þór Sigurðsson síðasta sumar.

,,Félagið hefur verið að borga alltof hátt verð,“ sagði Allardyce en ekki er öruggt að hann haldi starfi sínu eftir sumarið.

,,Everton þarf að borga hærra verð þessa dagana því félög vita að Everton á fjármuni.“

,,Ef þetta væri Manchester United myndi verðið hækka enn meira.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?