fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433

Souness gagnrýnir Alexis Sanchez

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. febrúar 2018 09:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graeme Souness sérfræðingur Sky Sports er ekki hrifinn af því hvernig Alexis Sanchez hefur spilað hjá Manchester United.

Sanchez hefur lítið getað eftir að United fékk hann frá Arsenal í janúar.

Sanchez sást ekki mikið í sigri United á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag.

,,Ferill Sanchez hefur ekki farið af stað hjá United,“ sagði Souness.

,,Í hvert skipti sem ég horfi á hann þá hugsa ég hver ert þú? Þegar hann var hjá Arsenal þá var hann að gera gæfumuninn.“

,,Hann var bara í feluleik gegn Chelsea, ég get ekki hugsað um einn hlut sem hann gerði í Chelsea leiknum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?