fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433

Guardiola bannaði allt áfengi í gær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. febrúar 2018 09:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola stjóri Manchester City bannaði allt áfengi eftir sigur liðsins á Arsenal í gær.

City vann enska deildarbikarinn í gær með því að vinna Arsenal á Wembley.

City fagnaði vel í klefanum eftir leik en ekkert áfengi var í boði fyrir leikmenn.

Guardiola vildi ekki að leikmenn myndu fá sér í glas vegna leiks á fimmtudag.

Þá mætast þessi lið aftur í ensku úrvalsdeildinni þegar City heimsækir Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ungir Íslendingar í eldlínunni í fyrramálið

Ungir Íslendingar í eldlínunni í fyrramálið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður Arsenal gæti verið mikið meiddur

Leikmaður Arsenal gæti verið mikið meiddur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Högg í maga Liverpool