fbpx
Sunnudagur 26.maí 2024
Fréttir

Líknardráp löglegt í Kanada

Kristín Clausen
Mánudaginn 20. júní 2016 08:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir miklar deilur í kanadíska þinginu um hvort lögleiða eigi líknardráp í landinu var það samþykkt síðastliðinn laugardag. Kanada er með löggjöfinni eitt af fáum ríkjum heims sem hefur lögleitt líknardráp.

Frumvarpið var kynnt í apríl af ríkisstjórn Justin Trudeau, forsætisráðherra og hefur vakið mikla athygli víða um heim. Samþykkið gerir fólki með ólæknanlega sjúkdóma eða varanlega fötlun heimilt að binda enda á líf sitt með aðstoð lækna.

Einstaklingur sem kýs að fara þessa leið þarf þó að uppfylla ýmis skilyrði er varðar andlega hæfni og vera orðinn 18 ára. Að auki þurfa tvö vitni að vera viðstödd þegar sjúklingur skrifar undir beiðni um aðstoð læknis við að binda enda á líf sitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Elliði hrósar Óttari: „Skorið upp herör gegn persónulegum rógburði skautun, strámennsku og öðrum þeim plagsiðum“

Elliði hrósar Óttari: „Skorið upp herör gegn persónulegum rógburði skautun, strámennsku og öðrum þeim plagsiðum“
Fréttir
Í gær

Vara við fjárkúgun á netinu – „Það sem þeir sækjast eftir eru myndir af kynfærum eða ámóta myndefni“

Vara við fjárkúgun á netinu – „Það sem þeir sækjast eftir eru myndir af kynfærum eða ámóta myndefni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stórtíðindi í nýjustu skoðanakönnuninni – Halla Tómasdóttir komin í annað sæti

Stórtíðindi í nýjustu skoðanakönnuninni – Halla Tómasdóttir komin í annað sæti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Algjör steypa“ að það sé glerbrot og hrossaskítur í neftóbaki

„Algjör steypa“ að það sé glerbrot og hrossaskítur í neftóbaki