fbpx
Föstudagur 21.júní 2024
Fréttir

Rúta logaði í Borgartúni

Ritstjórn DV
Föstudaginn 24. maí 2024 19:45

Mynd/Aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldur logar í rútu í Borgartúni og vinnur slökkvilið nú að því að ráða niðurlögum eldsins.

Eldurinn kviknaði á áttunda tímanum í kvöld, en að sögn RÚV er ekki vitað hvort einhver var í rútunni þegar eldurinn kviknaði.

Mikinn reyk leggur frá rútunni eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan. Ekki hefur verið staðfest hver eldsupptök voru eða hvort um íkveikju var að ræða.

myndband
play-sharp-fill

myndband

Nú er klukkan 20:05 og fleiri myndir hafa borist frá Borgartúni sem sýna að slökkvilið hefur náð tökum á eldinum, en hins vegar er lítið eftir af rútunni. Engann sakaði af völdum eldsins.

Mynd/Rúnar Örn Olsen
Mynd/Rúnar Örn Olsen
Mynd/Rúnar Örn Olsen
Mynd/Rúnar Örn Olsen

Fréttin hefur verið uppfærð

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Bandaríkin og NATÓ undirbúa sig undir hugsanlega innrás Rússa í Evrópu

Bandaríkin og NATÓ undirbúa sig undir hugsanlega innrás Rússa í Evrópu
Fréttir
Í gær

Hilda Jana gáttuð á framgöngu meirihlutans á Akureyri – Láta aldraða bíða, neita að borga reikningana og neita að gera grein fyrir máli sínu

Hilda Jana gáttuð á framgöngu meirihlutans á Akureyri – Láta aldraða bíða, neita að borga reikningana og neita að gera grein fyrir máli sínu
Fréttir
Í gær

Kristinn um manninn sem var handtekinn á 17. júní: Hafði misst meðvitund á Austurvelli stuttu áður en enginn sjúkrabíll kom

Kristinn um manninn sem var handtekinn á 17. júní: Hafði misst meðvitund á Austurvelli stuttu áður en enginn sjúkrabíll kom
Fréttir
Í gær

Svandís segir marga ekki átta sig á möguleikanum á ókeypis láni mánaðarlega

Svandís segir marga ekki átta sig á möguleikanum á ókeypis láni mánaðarlega
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jose Luis veitingamaður á Caruso er látinn

Jose Luis veitingamaður á Caruso er látinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leikskólaplássum fækkað um 940 og meirihlutinn geti bara kennt sjálfum sér um stöðuna – Tap foreldra geti numið 6,5 milljónum

Leikskólaplássum fækkað um 940 og meirihlutinn geti bara kennt sjálfum sér um stöðuna – Tap foreldra geti numið 6,5 milljónum
Hide picture