fbpx
Föstudagur 21.júní 2024
Fréttir

Myndband: Bjarni stígur dans í Malaví

Ritstjórn DV
Laugardaginn 25. maí 2024 09:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Benediksson forsætisráðherra var í heimsókn í Malaví í Suðaustur-Afríku en tilefnið var 35 ára samstarfsafmæli Íslands og Malaví. Mbl.is greindi frá. Bjarni fór til Afríku um síðustu helgi og kom aftur til landsins í gær, föstudag.

Í upphafi þróunarsamvinnu Íslands og Malaví var lögð áhersla á fisk­veiðar og vinnslu við Mala­ví­vatn en í dag er áhersla lögð á heil­brigðisþjón­ustu, mennt­un og vatns- og hrein­læt­is­mál, að því er fram kem­ur á vef stjórn­ar­ráðsins.

Á samfélagsmiðlinum X má sjá Bjarni stíga einhvers konar frumbyggjadans í heimsókninni með gestgjöfum sínum. Óhætt er að segja að forsætisráðherrann tekur sig vel út í myndbandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hilda Jana gáttuð á framgöngu meirihlutans á Akureyri – Láta aldraða bíða, neita að borga reikningana og neita að gera grein fyrir máli sínu

Hilda Jana gáttuð á framgöngu meirihlutans á Akureyri – Láta aldraða bíða, neita að borga reikningana og neita að gera grein fyrir máli sínu
Fréttir
Í gær

Dagur Þór dæmdur í tveggja ára fangelsi – Beitti hnúajárni gegn starfsmanni í Nettó

Dagur Þór dæmdur í tveggja ára fangelsi – Beitti hnúajárni gegn starfsmanni í Nettó
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leikskólaplássum fækkað um 940 og meirihlutinn geti bara kennt sjálfum sér um stöðuna – Tap foreldra geti numið 6,5 milljónum

Leikskólaplássum fækkað um 940 og meirihlutinn geti bara kennt sjálfum sér um stöðuna – Tap foreldra geti numið 6,5 milljónum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ekki tekst að uppfylla húsnæðisþörf á árinu og biðlistar langir

Ekki tekst að uppfylla húsnæðisþörf á árinu og biðlistar langir