fbpx
Mánudagur 13.október 2025
433Sport

Haaland yfirgefur hópinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. október 2025 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Braut Haaland hefur yfirgefið hóp Noregs fyrir vináttuleikinn gegn Nýja-Sjálandi sem fram fer annað kvöld í Ósló.

Framherjinn skoraði þrennu þegar Noregur vann Ísrael 5-0 í undankeppni HM 2026 um helgina, en hann verður ekki með þegar Norðmenn mæta Nýja-Sjálandi á Ullevaal-leikvanginum.

Samkvæmt norska knattspyrnusambandinu hefur Haaland, ásamt Alexander Sorloth, Julian Ryerson og Fredrik Bjorkan, fengið að fara heim vegna leikjaálags.

Haaland hefur verið í frábær með Manchester City á tímabilinu og skorað níu mörk í sjö leikjum í ensku úrvalsdeildinni. City situr sem stendur í fimmta sæti deildarinnar og mætir Everton á Etihad-leikvanginum um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einn ótrúlegasti sjónvarpshrekkur allra tíma: Þegar Arsenal-goðsögnin var sannfærð um að hún hefði lent í tímaflakki

Einn ótrúlegasti sjónvarpshrekkur allra tíma: Þegar Arsenal-goðsögnin var sannfærð um að hún hefði lent í tímaflakki
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Trúði ekki ummælum félaga síns í beinni – „Leifur, ekki reyna þetta… það yrði mesta hryðjuverk sem hefur átt sér stað“

Trúði ekki ummælum félaga síns í beinni – „Leifur, ekki reyna þetta… það yrði mesta hryðjuverk sem hefur átt sér stað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Niðurlæging Leifs í Vesturbænum rataði í fjölmiðla – „Þetta var ekkert eðlilega óþægilegt“

Niðurlæging Leifs í Vesturbænum rataði í fjölmiðla – „Þetta var ekkert eðlilega óþægilegt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Í fyrsta sinn í 38 ár sem þetta gerist á Íslandi

Í fyrsta sinn í 38 ár sem þetta gerist á Íslandi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías: „Ein varsla og fimm mörk, það er ekki frábært“

Elías: „Ein varsla og fimm mörk, það er ekki frábært“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Hreinasta hörmung“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Hreinasta hörmung“