fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 8. september 2025 11:20

Didier Deschamps

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá París

Didier Deschamps landsliðsþjálfari Frakka segir að varast þurfi Íslandi í föstum leikatriðum er liðin mætast annað kvöld.

Liðin leika í 2. umferð undankeppni HM eftir að hafa bæði unnið flotta sigra í fyrstu umferð. Deschamps var spurður út í íslenska liðið á blaðamannafundi í París í dag.

„Íslenska liðið hefur þróast og spilar ekki eins beinskeytt og áður. Leikmenn þekkja hvorn annan vel. Þá eru þeir sterkir líkamlega sem gerir þá hættulega í föstum leikatriðum,“ sagði hann.

Leikurinn hefst klukkan 18:45 annað kvöld á íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?