fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Allir æfðu í París

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 7. september 2025 15:15

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá París

Íslenska karlalandsliðið kom saman í París í dag, en þar mætir liðið Frökkum á þriðjudagskvöld í 2. umferð undankeppni HM.

Strákarnir okkar unnu fyrsta leikinn 5-0 gegn Aserbaísjan en verkefni þriðjudagsins verður öllu erfiðara. Þess má geta að Frakkar unnu Úkraínu í hinum leik undanriðilsins í 1. umferðinni.

Allir tóku þátt á æfingu dagsins. Það ber þó að nefna að íslenska liðið verður án lykilmannsins Alberts Guðmundssonar gegn Frakklandi. Hann meiddist er hann skoraði mark gegn Aserbaísjan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?