fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Newcastle að undirbúa óvænt tilboð

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. ágúst 2025 19:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle er að undirbúa mjög óvænt tilboð í þessum rosalega sumarglugga en Daily Mail greinir frá.

Samkvæmt Mail er Newcastle að sýna fyrirliða Aston Villa áhuga en það er miðjumaðurinn John McGinn.

McGinn er 30 ára gamall og er mjög vinsæll í Birmingham en hann er mikill karakter og gæti styrkt liðið innan sem utan vallar.

McGinn hefur spilað með Villa frá 2018 en afskaplega litlar líkur eru á því að Villa vilji losna við fyrirliða sinn.

Skotinn á þó aðeins tvö ár eftir af samningi sínum og gæti Villa ákveðið að selja ef rétta upphæðin berst í glugganum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?