fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Fullyrða að sögusagnirnar um Liverpool séu ekki sannar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. ágúst 2025 19:03

Bradley Barcola Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athletic segir að það séu nánast engar líkur á því að Liverpool muni reyna við sóknarmanninn Bradley Barcola í sumar.

Barcola var óvænt orðaður við Liverpool á miðvikudaginn en hann spilar með Paris Saint-Germain í Frakklandi.

Um er að ræða spennandi 22 ára gamlan leikmann sem myndi kosta allt að 90 milljónir punda í sumar.

Athletic segir að Liverpool sé alls ekki að horfa til Barcola í dag og hefur mikla trú á hinum 16 ára Rio Ngumoha sem hefur vakið athygli á undirbúningstímabilinu.

Liverpoool hefur nú þegar eytt um 300 milljónum punda í leikmenn í sumar og er að reyna að fá Alexander Isak frá Newcastle fyrir gluggalok.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?