fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Vill ekkert meira en að komast heim eftir erfið sambandsslit – Þarf að hitta fyrrverandi á hverjum degi

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. ágúst 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus er að stöðva miðjumanninn Douglas Luiz í að yfirgefa félagið í sumar en hann vill ekkert meira en að komast aftur til Englands.

Juventus er tilbúið að selja þennan fyrrum leikmann Aston Villa en hefur hingað til aðeins fengið lánstilboð í Brasilíumanninn.

Luiz er opinn fyrir því að fara á lánssamningi en Juventus hefur ekki áhuga á því og vill losna við hann endanlega.

Luiz byrjaði aðeins þrjá deildarleiki á síðasta tímabili og er alveg ljóst að hann á enga framtíð fyrir sér í Túrin.

Sambandsslit Luiz við Alisha Lehmann eru sögð hafa haft áhrif á hans frammistöðu innan vallar og á æfingasvæðinu en þau fluttu saman til Ítalíu og sömdu við sama félag.

Talað er um að Luiz vilji ekki vera á sama stað eða æfingasvæði og Lehmann or þráir því ekkert meira en að komast aftur í ensku úrvalsdeildina.

Luiz og Lehmann voru saman í rúmlega tvö ár en greint var frá því í maí að sambandi þeirra væri lokið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana
433Sport
Í gær

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar
433Sport
Í gær

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez
433Sport
Í gær

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?