fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Þessir eru tilnefndir til Ballon d’Or

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. ágúst 2025 14:18

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að opinbera hverjir eru tilnefndir til Ballon d’Or verðlaunanna eftirsóttu, sem France Football afhendir besta leikmanni heims árlega.

Rodri hlaut verðlaunin í fyrra, en hann er ekki tilnefndur í ár eftir að hafa meira og minna verið meiddur á síðustu leiktíð.

Evrópumeistarar PSG eiga auðvitað flesta á listanum, eða níu. Liverpool á flesta fulltrúa af ensku liðunum og þá hefur það vakið athygli margra að Skotinn Scott McTominay er tilnefndur.

Manchester United sá ekki not fyrir miðjumanninn, sem fór til Napoli í fyrra og átti frábært tímabil er liðið varð Ítalíumeistari.

Tilnefndir
Ousmane Dembélé (PSG)
Gianluigi Donnarumma (PSG)
Jude Bellingham (Real Madrid)
Désiré Doué (PSG)
Denzel Dumfries (Inter)
Serhou Guirassy (Borussia Dortmund)
Erling Haaland (Manchester City)
Viktor Gyökeres (Arsenal)
Achraf Hakimi (PSG)
Harry Kane (Bayern Munchen)
Khvicha Kvaratskhelia (PSG)
Robert Lewandowski (Barcelona)
Alexis Mac Allister (Liverpool)
Lautaro Martinez (Inter)
Scott McTominay (Napoli)
Kylian Mbappé (Real Madrid)
Nuno Mendes (PSG)
Joao Neves (PSG)
Pedri (FC Barcelona)
Cole Palmer (Chelsea)
Michael Olise (Bayern Munchen)
Raphinha (Barcelona)
Declan Rice (Arsenal)
Fabián Ruiz (PSG)
Lamine Yamal (Barcelona)
Florian Wirtz (Liverpool)
Vitinha (PSG)
Vinícius Júnior (Real Madrid)
Virgil van Dijk (Liverpool)
Mohamed Salah (Liverpool)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?