fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. ágúst 2025 14:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

RB Leipzig hefur samþykkt tilboð Manchester United í Benjamin Sesko og er slóvenski framherjinn á leið á Old Trafford.

Frá þessu greina áreiðanlegir miðlar, til að mynda Fabrizio Romano og David Ornstein hjá The Athletic.

Sesko valdi í vikunni að ganga í raðir United frekar en Newcastle, sem vildi hann einnig. Hann skrifar undir til fimm ára.

Þá greiðir United allt að 74 milljónir punda fyrir leikmanninn, en hluti þeirrar greiðslu verður borguð síðar.

Sesko, sem er 22 ára gamall, hefur verið eftirsóttur lengi og nú fær hann tækifæri til að láta ljós sitt skína í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?