fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. ágúst 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Dubravka er genginn í raðir nýliða Burnley í ensku úrvalsdeildinni frá Newcastle.

Þessi reynslumikli slóvakíski markvörður skrifar undir eins árs samning við Burnely, en hann leysir af James Trafford, sem fór til Manchester City fyrr í sumar.

Newcastle fékk Aaron Ramsdale til sín á dögunum í samkeppni við Nick Pope. Dubravka sá því ekki fram á að fá stórt hlutverk í hópnum næsta vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?