fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. ágúst 2025 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham hefur staðfest að Michail Antonio muni ekki leika með liðinu áfram. Það er þó ekki útilokað að hann taki að sér starf á bak við tjöldin hjá félaginu þegar fram líða stundir.

Antonio, sem er 35 ára gamall, hefur ekkert spilað síðan í desember, er hann lenti í skelfilegu bílslysi sem hefði getað kostað hann lífið. Nú er ljóst að hann spilar allavega ekki meira fyrir West Ham, en samningur hans rann út í sumar.

Það kemur þó fram að félagið muni styðja Antonio áfram í endurhæfingu sinni eftir slysið. Þá er sem fyrr segir möguleiki á að hann fái starf hjá félaginu síðar meir, til að mynda við þjálfun.

Antonio skoraði 83 mörk í 323 leikjum fyrir West Ham og spilaði stóra rullu er liðið vann Sambandsdeildina árið 2023.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?