fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Þungt högg í maga Tottenham

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. ágúst 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Maddison er með slitið krossband og mun missa af stærstum hluta tímabilsins með Tottenham.

Frá þessu greina helstu miðlar nú, en Maddison meiddist um síðustu helgi í æfingaleik gegn Newcastle.

Þetta er mikið áfall fyrir Tottenham, enda Maddison lykilmaður. Hann skoraði 12 mörk í 45 leikjum fyrir Tottenham á síðustu leiktíð.

Talið er að Tottenham muni skella sér út á markaðinn með það fyrir augum að fylla skarð Maddison eftir þessi leiðinlegu tíðindi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?