fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. ágúst 2025 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vináttuleikur milli ítalska liðsins Como og spænska liðsins Real Betis í gær reyndist ekki svo vinalegur eftir allt saman.

Como vann leikinn 3-2 en það ætlaði allt um koll að keyra undir lok fyrri hálfleiks og hópslagsmál brutust út.

Leikmenn skiptust á höggum og kýldi Pablo Fornals, fyrrum leikmaður West Ham, til að mynda Max Perrone, fyrrum leikmann Manchester City, áður en hann fékk sjálfur högg að launum.

Slagsmálin stóðu yfir í nokkurn tíma áður en tókst að róa mannskapinn. Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Magnús ósáttur og skorar á dómara

Magnús ósáttur og skorar á dómara
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sara Björk verður áfram í Sádi-Arabíu

Sara Björk verður áfram í Sádi-Arabíu
433Sport
Í gær

Opna samtalið um Grealish

Opna samtalið um Grealish
433Sport
Í gær

Fleiri á förum frá Liverpool

Fleiri á förum frá Liverpool