fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. ágúst 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marc Guiu er genginn í raðir Sunderland á láni frá Chelsea.

Um er að ræða 19 ára gamlan spennandi sóknarmann sem gekk í raðir Chelsea frá Barcelona í fyrra. Nú fær hann dýrmætan spiltíma með nýliðum Sunderland í ensku úrvalsdeildinni.

Spánverjinn kom við sögu í sextán leikjum fyrir Chelsea á síðustu leiktíð og skoraði hann í þeim sex mörk.

Guiu er níundi leikmaðurinn sem Sunderland fær til liðs við sig í sumar. Ljóst er að félagið ætlar að halda sér í deildinni og jafnvel gott betur en það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Átti afar jákvætt samtal við United í gær

Átti afar jákvætt samtal við United í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þungt högg í maga Tottenham

Þungt högg í maga Tottenham
433Sport
Í gær

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum
433Sport
Í gær

Muller kynntur til leiks í Kanada

Muller kynntur til leiks í Kanada
433Sport
Í gær

Sara Björk verður áfram í Sádi-Arabíu

Sara Björk verður áfram í Sádi-Arabíu
433Sport
Í gær

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður