fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Ekki lengur með númer hjá félaginu

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. ágúst 2025 18:47

Chilwell hér til vinstri. Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben Chilwell er ekki lengur með númer hjá Chelsea en hann vann Meistaradeildina með félaginu fyrir nokkrum árum.

Chilwell virðist eiga enga framtíð fyrir sér hjá Chelsea og var lánaður til Crystal Palace á síðustu leiktíð.

Chilwell lék í treyju númer 21 hjá Chelsea en hún er nú í eigu Jorrel Hato sem kom frá Ajax í sumar.

Búist er við að Chilwell yfirgefi Chelsea í sumar en hann hefur áður borið fyrirliðaband í leikjum liðsins og var vinsæll á meðal stuðningsmanna.

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, er þó ekki aðdáandi bakvarðarins og er honum frjálst að fara annað í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?