fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Carragher vonar að Isak mæti ekki í sumar

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. ágúst 2025 20:19

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher vill ekki sjá Liverpool kaupa Alexander Isak á 150 milljónir punda í sumar eins og er búist við.

Isak er sterklega orðaður við Liverpool í dag en hann spilar með Newcastle og vill ekkert meira en að komast á Anfield.

Carragher er ekki hrifinn af verðmiðanum og sérstaklega í ljósi þess að Hugo Ekitike var keyptur í sumar og kostaði um 80 milljónir punda.

,,Ef þú spyrð mig sem stuðningsmann Liverpool þá vil ég ekki sjá félagið kaupa Isak fyrir 150 milljónir,“ sagði Carragher.

,,Það er eitthvað við það að Liverpool kaupi annan framherja á 80 milljónir og hann er varamaður.. Það er eitthvað rangt við þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Áfall í baráttunni um Grealish

Áfall í baráttunni um Grealish
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum
433Sport
Í gær

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Í gær

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn
433Sport
Í gær

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð
433Sport
Í gær

Átti afar jákvætt samtal við United í gær

Átti afar jákvætt samtal við United í gær