Antony leikmaður Manchester United klessti BMW bifreið sína á nýársdag þegar hann keyrði utan í vegrið.
Lögreglan klessti X6 bifreið sína en lögreglan mætti á svæðið og lét Antony blása í áfengismæli.
Ekkert áfengi var í blóði Antony en atvikið átti sér stað nálægt Hale hverfinu í úthverfi Manchester. Þar býr Antony ásamt flestum leikmönnum United.
Antony var í nokkur áfalli vegna málsins og spilaði ekki með United gegn Bournemouth tveimur dögum síðar vegna þess.
Bíllinn sem Antony klessti er metinn á 17 milljónir króna en óvíst er hvernig ástand ökutækisins er núna.