fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Stuðningsmenn Liverpool geta þakkað eiginkonu Klopp – ,,Hún taldi það ekki vera rétt“

Victor Pálsson
Föstudaginn 26. júní 2020 20:00

Klopp er líklegur að fara með sína menn til Marbella

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Liverpool geta þakkað eiginkonu Jurgen Klopp fyrir það að hann sé nú stjóri liðsins.

Phil Thompson, goðsögn Liverpool, greinir frá þessu en hann ræddi við Klopp fyrir Sky Sports á sínum tíma.

Klopp gat tekið við hjá Manchester United eftir brottför Sir Alex Ferguson en eiginkona hans Ulla vildi ekki sjá hann fara þangað.

,,Ég ræddi við Klopp fyrir Sky Sports og spurði hvort hann og Liverpool smellpössuðu saman. Hann horfði á mig og spurði mig af hverju,“ sagði Thompson.

,,Svo sagði hann mér að hann hefði getað tekið yfir hjá Manchester United en að eiginkona hans hafi stöðvað það.“

,,Þegar Liverpool kom til sögunnar þá taldi hún það ekki rétt. Að það væri eitthvað skrítið í gangi, eins og hann væri skapaður fyrir Liverpool.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?