fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Stjóri Barcelona mjög pirraður eftir fréttirnar: ,,Ekkert eðlilegt við þetta“

Victor Pálsson
Föstudaginn 26. júní 2020 20:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arthur, leikmaður Barcelona, er að kveðja félagið og gengur í raðir Juventus fyrir næsta tímabil.

Miralem Pjanic mun ganga í raðir Barcelona á móti og borgar Juventus 10 milljónir evra aukalega.

Quique Setien, stjóri Barcelona, er ekki sáttur en hann vildi ekki missa Brasilíumanninn.

,,Að þetta sé að gerast er alls ekki eðlilegt. Arthur er ennþá minn leikmaður og er mikilvægur,“ sagði Setien.

,,Hann mun æfa með okkur og ferðast og getur spilað. Ég vona að þessi læti hafi ekki áhrif á hann.“

,,Félagið er búið að segja mér að hann sé að fara. Hann verður þó með okkur út tímabilið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stórtíðindi úr Vesturbænum

Stórtíðindi úr Vesturbænum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sú besta í fyrra snýr aftur

Sú besta í fyrra snýr aftur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Það sem Nunez gerði við Salah um helgina vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Það sem Nunez gerði við Salah um helgina vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Heitar umræður um stöðu Gylfa Þórs í gærkvöldi – „Það er búið að vera rosalega mikið í gangi, hvaða áhrif hefur þetta?“

Heitar umræður um stöðu Gylfa Þórs í gærkvöldi – „Það er búið að vera rosalega mikið í gangi, hvaða áhrif hefur þetta?“