fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Stjóri Barcelona mjög pirraður eftir fréttirnar: ,,Ekkert eðlilegt við þetta“

Victor Pálsson
Föstudaginn 26. júní 2020 20:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arthur, leikmaður Barcelona, er að kveðja félagið og gengur í raðir Juventus fyrir næsta tímabil.

Miralem Pjanic mun ganga í raðir Barcelona á móti og borgar Juventus 10 milljónir evra aukalega.

Quique Setien, stjóri Barcelona, er ekki sáttur en hann vildi ekki missa Brasilíumanninn.

,,Að þetta sé að gerast er alls ekki eðlilegt. Arthur er ennþá minn leikmaður og er mikilvægur,“ sagði Setien.

,,Hann mun æfa með okkur og ferðast og getur spilað. Ég vona að þessi læti hafi ekki áhrif á hann.“

,,Félagið er búið að segja mér að hann sé að fara. Hann verður þó með okkur út tímabilið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?