fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433

Einkunnir úr úrslitaleik Deildarbikarsins – Kompany bestur

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 25. febrúar 2018 19:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal og Manchester City mættust í úrslitum enska Deildarbikarsins í dag en leiknum lauk með 3-0 sigri City.

Það voru þeir Sergio Aguero, Vincent Kompany og David Silva sem skoruðu mörk City í dag og lokatölur því 3-0 eins og áður sagði.

Einkunnir úr leiknum frá Mirror má sjá hér fyrir neðan.

City:
Bravo 6
Walker 8
Kompany 9 – Maður leiksins
Otamendi 7
Danilo 7
Fernandinho 6
Gundogan 7
Silva 8
De Bruyne 7
Sane 7
Aguero 8

Varamenn: B. Silva 6, Jesus 6.

Arsenal:
Ospina 6
Chambers 6
Mustafi 4
Koscielny 5
Bellerin 6
Ramsey 5
Xhaka 4
Monreal 5
Ozil 5
Wilshere 7
Aubameyang 5

Varamenn: Kolasinac 5, Welbeck 6, Iwobi 6.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft

Neville greinir stöðu Arsenal – Efast um Arteta og segir liðið of einhæft
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ungir Íslendingar í eldlínunni í fyrramálið

Ungir Íslendingar í eldlínunni í fyrramálið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ballon d’Or-verðlaunahátíðin fer fram í kvöld

Ballon d’Or-verðlaunahátíðin fer fram í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður Arsenal gæti verið mikið meiddur

Leikmaður Arsenal gæti verið mikið meiddur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Högg í maga Liverpool

Högg í maga Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirgefur besti maður KR skútuna? – „Kæmi lítið á óvart ef hann bara kominn með nóg af þessu“

Yfirgefur besti maður KR skútuna? – „Kæmi lítið á óvart ef hann bara kominn með nóg af þessu“