fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433

Einkunnir úr leik United og Chelsea – Lukaku maður leiksins

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 25. febrúar 2018 16:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tók á móti Chelsea í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna.

Willian kom Chelsea yfir á 32. mínútu en Romelu Lukaku jafnaði metin fyrir heimamenn á 39. mínútu og staðan því 1-1 í leikhléi.

Jesse Lingard skoraði svo sigurmark United á 75. mínútu eftir að hafa komið inná sem varamaður og lokatölur því 2-1 fyrir Manchester United.

Einkunnir úr leiknum frá Mirror má sjá hér fyrir neðan.

United:
De Gea 7
Valencia 6
Smalling 7
Lindelof 6
Young 6
Matic 7
McTominay 7
Pogba 6
Martial 7
Sanchez 7
Lukaku 8 – Maður leiksins

Varamenn: Lingard 7, Bailly 5

Chelsea:
Courtois 7
Azpilicueta 6
Christensen 5
Rudiger 5
Moses 6
Drinkwater 6
Kante 6
Willian 7
Alonso 6
Hazard 8
Morata 5

Varamenn: Pedro 5, Giroud 5, Fabregas 5

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvernig leikmenn Arsenal fögnuðu í gær vekur umtal – Sjáðu myndbandið

Hvernig leikmenn Arsenal fögnuðu í gær vekur umtal – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svartnætti í Vesturbæ – Telur að meðvirkni með Óskari sé að reynast dýrkeypt og óttast það versta

Svartnætti í Vesturbæ – Telur að meðvirkni með Óskari sé að reynast dýrkeypt og óttast það versta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta

Nýrri stjörnu Liverpool alveg sama um þetta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Er orðinn vel þreyttur á markverði sínum og skoðar aðra möguleika eftir atvikið á Old Trafford

Er orðinn vel þreyttur á markverði sínum og skoðar aðra möguleika eftir atvikið á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sveindís Jane á erfitt með að taka undir orðræðu margra Íslendinga í sumar

Sveindís Jane á erfitt með að taka undir orðræðu margra Íslendinga í sumar
433Sport
Í gær

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“
433Sport
Í gær

Rashford mætti seint og var refsað

Rashford mætti seint og var refsað