fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433

Byrjunarlið Swansea og Liverpool – Fyrsti deildarleikur Van Dijk

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. janúar 2018 19:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er áhugaverður leikur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Liverpool heimsækir Swansea.

Swansea er slakasta lið ensku úrvalsdeildarinnar og því ætti Liverpool fara með sigur af hólmi.

Virgil van Dijk er heill heilsu en hann missti af sigrinum gegn Manchester City.

Byrjunarliðin eru hér að neðan.

Swansea: Fabianski, Fernandez, van der Hoorn, Mawson, Naughton, Fer, Ki, Clucas, Olsson, Dyer, Ayew

Liverpool: Karius, Gomez, Matip, van Dijk, Robertson, Can, Wijnaldum, Salah, Oxlade-Chamberlain, Mane, Firmino

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?