Fókus

KÓNGAFÓLKIÐ: Meghan Markle birti yfirlýsingu vegna pabba síns á Twitter

Margrét Gústavsdóttir
Fimmtudaginn 17. maí 2018 16:20

Rétt í þessu var að birtast yfirlýsing frá Meghan Markle vegna föður hennar sem að sögn erlendu pressunar hefur verið alveg að fara á taugum vegna brúðkaupsins.

Í yfirlýsingunni kemur fram að henni þyki ákaflega vænt um föður sinn og að hún sé leið yfir því að hann komist ekki í brúðkaupið. Hún vonast einnig til að hann fái frið til að ná heilsunni til baka en fregnir herma að hann sé á leið í hjartaþræðingu.

Hún þakkar jafnframt stuðninginn sem fólk hefur sýnt þeim og bætir við að þau Harry séu mjög spennt fyrir vígslunni sem fer fram nú um helgina.

Lestu hér um dramað í kringum pabbann síðustu daga.

Margrét Gústavsdóttir
....er félagi nr. 241 hjá Blaðamannafélagi Íslands.
Hún hefur m.a. starfað við sjónvarp og útvarp og verið vinsæll bloggari í gegnum árin.

margret@dv.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

TÍMAVÉLIN: Neitaði að gefast upp og barðist í 29 ár til viðbótar

TÍMAVÉLIN: Neitaði að gefast upp og barðist í 29 ár til viðbótar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Er þetta draumastarfið? Landsliðsmarkvörður Íslands leitar að au-pair

Er þetta draumastarfið? Landsliðsmarkvörður Íslands leitar að au-pair