fbpx
Miðvikudagur 03.júní 2020

Meghan Markle

Ótrúleg samsæriskenning um þungun Meghan Markel vekur mikla athygli

Ótrúleg samsæriskenning um þungun Meghan Markel vekur mikla athygli

Pressan
12.04.2019

Í október á síðasta ári tilkynntu Harry prins og eiginkona hans, Meghan hertogaynja, að þau ættu von á fyrsta barni sínu. Síðan þá hefur mátt sjá á myndum að magi Meghan hefur stækkað og stækkað. En eins og með svo mörg önnur mál þá eru samsæriskenningasmiðir í essinu sínu en mörgum þeirra, og mörgum öðrum, Lesa meira

Meghan heiðrar Díönu prinsessu á einstakan hátt

Meghan heiðrar Díönu prinsessu á einstakan hátt

Fókus
22.01.2019

Meghan Markle heillar viðstadda hvar sem hún kemur, síðasta miðvikudag mætti hún ásamt eiginmanninum, Harry Bretaprinsi, á galaviðburð Cirque du Soleil í Royal Albert Hall. Viðburðurinn var til styrktar samtökum Harry, Sentebale, sem styður við börn í Afríku, sem smituð eru af HIV veirunni. Meghan var klædd í dökkbláan pallíettukjól hannaðan af Roland Mouret og Lesa meira

Sjáið konunglegu jólakort ársins !

Sjáið konunglegu jólakort ársins !

Bleikt
18.12.2018

Karl pretaprins og synir hafa opinberað jólakortin sín.  Í jólakorti Karls situr hann á bekk ásamt eiginkonu sinni, Camellu. Karl klæðist bláu á meðan Camilla klæðis, líkt og oft áður, hvítu en í bakgrunn eru gætir grænna grasa og laufa sem skapa fallega umgjörð um konunglegu hjónin. Ætli Karl verði orðinn konungur á næsta jólakorti? Lesa meira

Systir Meghan stelur sviðsljósinu með nýrri bók á sama tíma og Meghan er sett

Systir Meghan stelur sviðsljósinu með nýrri bók á sama tíma og Meghan er sett

Fókus
19.11.2018

Systir Meghan Markle hertogaynjunnar af Sussex hyggst stela athyglinni yfir fæðingu fyrsta barns Markle og Harry Bretaprins, því á sama tíma og Meghan er sett, kemur bók Samönthu Markle, In The Shadows of The Duchess, út þar sem hún segist gefa allt upp. Bókin á að koma út í apríl eða maí, eða á sama Lesa meira

Meghan skartaði hálsmeni eftir sex ára dreng – Sagan mun heilla þig

Meghan skartaði hálsmeni eftir sex ára dreng – Sagan mun heilla þig

Fókus
28.10.2018

Gavin Hazelwood er aðeins sex ára gamall, en þegar orðið vinsæll skartgripahönnuður og berast honum nú pantanir víðs vegar að úr heiminum. Ástæðan er sú að Meghan Markle hertogaynja skartaði hálsmeni sem Hazelwood gaf henni í ferðalagi hennar og eiginmanns hennar, Harry Bretaprins, í Melbourne í Ástralíu. This is beautiful! Gavin, 6, made Meghan Markle Lesa meira

Meghan og Harry eiga von á sínu fyrsta barni

Meghan og Harry eiga von á sínu fyrsta barni

Fókus
15.10.2018

Hertogahjónin af Sussex eiga von á sínu fyrsta barni næsta vor, segir í tilkynningu frá Kensingtonhöll. Elísabet drottning og aðrir meðlimir konungsfjölskyldunnar eru sögð himinlifandi yfir þessum fréttum, en barnið verður það sjöunda í röðinni að erfðaröðinni að krúnunni. Verðandi foreldrar eru einnig himinlifandi yfir erfingjanum tilvonandi. „Konunglegu hjónin hafa móttekið góðar kveðjur og stuðning Lesa meira

Förðunarmeistari Meghan Markle leigir geymslu undir förðunarvörusafn sitt

Förðunarmeistari Meghan Markle leigir geymslu undir förðunarvörusafn sitt

Fókus
11.10.2018

Förðunarfræðingurinn Daniel Martin varð heimsfrægur þegar hann sá um brúðarförðun Meghan Markle í vor. Náttúruleg förðun hennar er einkennandi fyrir Martin, sem notar snyrtivörur til að ná fram fallegum eiginleikum viðskiptavina sinna, í stað þess að breyta, hylja eða fela þá. View this post on Instagram My dearest Meghan, Thank you from the bottom of Lesa meira

Meghan gefur út matreiðslubók – Fyrsta góðgerðarverkefnið í samvinnu við eftirlifendur Grenfell-eldsvoðans

Meghan gefur út matreiðslubók – Fyrsta góðgerðarverkefnið í samvinnu við eftirlifendur Grenfell-eldsvoðans

Fókus
22.09.2018

Meghan Markle hélt á fimmtudag boð í Kensingtonhöll, ásamt eiginmanni sínum Harry Bretaprins og móður sinni, Doria Ragland. Tilefnið var útgáfa bókarinnar, Together: Our Community Cookbook. Meghan ritar formála bókarinnar, en hluti af ágóða hennar rennur til Hubb Community Kitchen, sem er góðgerðarfélag. Í boðinu sá hertogaynjan um að færa gestum mat, ásamt konum frá Lesa meira

Meghan Markle heimsótti Ísland: „Svo fallegt“

Meghan Markle heimsótti Ísland: „Svo fallegt“

Fókus
27.08.2018

Meghan Markle hertogaynjan af Sussex og fyrrum leikkona var stödd á Íslandi ásamt vinum sínum þegar árið 2016 gekk í garð. Þetta voru seinustu áramótin hennar sem einhleyp kona en aðeins nokkrum mánuðum síðar hófst ástarsamband hennar og Harry Bretaprins. Breski miðillinn Sunday Express og ástralski miðilinn Escape greina frá þessu. Hertogaynjan birti myndir úr Lesa meira

MYNDASYRPA – VEÐREIÐARNAR Á ASCOT: 19 júní – Sjáðu kóngafólkið og yfirstéttina í sínu fínasta pússi

MYNDASYRPA – VEÐREIÐARNAR Á ASCOT: 19 júní – Sjáðu kóngafólkið og yfirstéttina í sínu fínasta pússi

Fókus
20.06.2018

Elísa­bet Eng­lands­drottn­ing opnaði Ascot veðreiðarn­ar í gær, 19 júní samkvæmt áralangri hefð en margir kalla þennan glæsta viðburð „Hátíð hattanna“. Ascot veðreiðarn­ar eru nefnilega ekki ein­ung­is þekkt­ar fyr­ir þá veðhlaupa­hesta sem þar keppa, held­ur einng hatt­ana og höfuðskrautið sem viðstaddir bera. Er talið að veðreiðarn­ar séu einn helsti hápunkt­ur í sam­kvæm­is­lífi breska aðals­ins sem lætur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af