Nú hafa bæjaryfirvöld gripið til aðgerða til að reyna að stemma stigum við komum ferðamanna því mörgum finnst álagið vera orðið allt of mikið.
Frá og með næsta ári fá aðeins skemmtiferðaskip með færri en 1.000 farþega að leggjast að bryggju í bænum og að hámarki 6.000 farþegar mega fara í land á hverjum sólarhring.
Stærri skemmtiferðaskip fá ekki að leggjast að bryggju og verða að ferja farþega í land í litlum bátum.