fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Pressan

Rússneskir herforingi sprengdur í loft upp

Pressan
Föstudaginn 25. apríl 2025 10:47

Mynd frá vettvangi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneski herforinginn Yaroslav Moskalik fórst þegar bifreið var sprengd í loft upp í Balashikha, rétt fyrir utan Mosvku, í morgun.

Í frétt úkraínska miðilsins Kyivpost kemur fram að sprengjan hafi sprungið klukkan 10:40 að staðartíma, skammt frá heimili herforingjans.

Moskalik var aðstoðarframkvæmdastjóri aðalskrifstofu rússneska hersins.

Moskalik er sagður hafa verið á gangi fram hjá bifreið af gerðinni Volkswagen Golf þegar sprengja sprakk í bílnum. Af ummerkjum á vettvangi að dæma var sprengjan fyllt með litlum málmbútum sem gerði sprengjuna hættulegri en ella. Gluggar í nærliggjandi byggingum brotnuðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ók svo hratt að ratsjá lögreglunnar gat ekki mælt hraðann

Ók svo hratt að ratsjá lögreglunnar gat ekki mælt hraðann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hvort kom á undan? Hænan eða eggið? Svarið sem beðið hefur verið eftir

Hvort kom á undan? Hænan eða eggið? Svarið sem beðið hefur verið eftir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu 1.800 ára gömul grafhýsi full af fjársjóðum

Fundu 1.800 ára gömul grafhýsi full af fjársjóðum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump illa sáttur með gælunafnið sem framkvæmdastjóri NATO gaf honum – „Pabbi er kominn heim“

Trump illa sáttur með gælunafnið sem framkvæmdastjóri NATO gaf honum – „Pabbi er kominn heim“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þriggja ára dóttir glæpaforingjans kom upp um felustað hans – Sjáðu myndbandið

Þriggja ára dóttir glæpaforingjans kom upp um felustað hans – Sjáðu myndbandið