fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. júlí 2025 20:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Giles, yfirmaður knattspyrnumála hjá Brentford, segir að það sé alls ekki ómögulegt að Bryan Mbeumo spili með félaginu í vetur.

Mbeumo er mikið orðaður við Manchester United þessa stundina en hann hefur verið frábær fyrir Brentford undanfarin ár.

Brentford er opið fyrir því að selja Mbeumo ef hann vill komast annað en þarf hins vegar að fá rétta upphæð fyrir leikmanninn í sumar.

,,Hann átti stórkostlegt tímabil og við bjuggumst við miklum áhuga í sumar. Hann er með sínar hugmyndir um hvert hann vill taka sinn feril,“ sagði Giles.

,,Það er ekki ómögulegt að hann verði leikmaður Brentford á næsta tímabili ef við náum samkomulagi um áframhald.“

,,Ef tilboðið er ekki nógu gott þá af hverju ættum við að selja? Hann er vissulega einn af okkar bestu leikmönnum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband