fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
Pressan

Svona margar bakteríur eru í eldhússvampi

Pressan
Sunnudaginn 1. desember 2024 18:30

Notar þú svamp við uppvaskið?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á mörgum heimilum gegnir svampur lykilhlutverki þegar kemur að uppvaskinu. Það eru auðvitað margir sem kjósa frekar að nota uppþvottabursta en aðrir vilja frekar nota svamp. En svamparnir geta verið tvíbent verkfæri ef ekki er farið rétt með þá.

Í nýrri rannsókn voru dökku hliðar uppþvottasvampa afhjúpaðar. Niðurstöðurnar sýna svart á hvítu hversu mikilvægt það er að skipta reglulega um svamp.

Samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar, sem var gerð af vísindamönnum við Furtwangen og Justus Liebig háskólana, þá eru ekki færri en 362 bakteríutegundir í meðaluppþvottasvampinum.

Uppbygging svampsins gerir að verkum að hann er fullkomið umhverfi fyrir örverur. Þær þrífast vel í honum og eiga auðvelt með að fjölga sér.

Oe24 skýrir frá þessu og segir að niðurstöður rannsóknarinnar hafi fengið vísindamenn til að mæla með því að fólk skipti svampinum út vikulega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Gera grín að konunni sem taldi sig vera í ástarsambandi með Brad Pitt

Gera grín að konunni sem taldi sig vera í ástarsambandi með Brad Pitt
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk og leiðtogi AfD settu fáránlega lygi fram í undarlegu samtali sínu á X

Elon Musk og leiðtogi AfD settu fáránlega lygi fram í undarlegu samtali sínu á X
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vaxandi áhyggjur af að skjöl varðandi Elísabetu II verði ritskoðuð

Vaxandi áhyggjur af að skjöl varðandi Elísabetu II verði ritskoðuð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Draugastörf gera atvinnuleitina erfiðari – „Þetta er eins og í hryllingsmynd“

Draugastörf gera atvinnuleitina erfiðari – „Þetta er eins og í hryllingsmynd“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rússar sekta Google um 11 milljarða fyrir að hlýða ekki fyrirmælum

Rússar sekta Google um 11 milljarða fyrir að hlýða ekki fyrirmælum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sænski herinn og Saab afhjúpa leynilegt verkefni

Sænski herinn og Saab afhjúpa leynilegt verkefni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sannleikurinn um ódýru fötin sem þú kaupir á Shein

Sannleikurinn um ódýru fötin sem þú kaupir á Shein
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ný gögn varpa óvæntu ljósi á upphaf stærsta eldsins í Los Angeles

Ný gögn varpa óvæntu ljósi á upphaf stærsta eldsins í Los Angeles
Pressan
Fyrir 5 dögum

15 létust þegar bensínstöð sprakk

15 létust þegar bensínstöð sprakk