fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Pressan

Fundu 200 ára flöskuskeyti

Pressan
Fimmtudaginn 3. október 2024 06:30

Flöskuskeytið góða.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hópur fornleifafræðinema fann nýlega 200 ára gamalt flöskuskeyti þegar þeir voru við uppgröft í bænum Eu í Frakklandi.

Um bréf er að ræða og var það í flösku.

Það gerir þetta enn skemmtilegra að um bréf frá fornleifafræðingi er að ræða en hann var einmitt við störf á þessum sama stað og nemarnir eru nú við störf á að sögn UPI fréttastofunnar.

„Við vissum að hér fór fornleifauppgröftur fram áður fyrr. En að finna 200 ára gömul skilaboð kom mjög á óvart,“ sagði Guillaume Blondel, sem stýrir uppgreftrinum.

Í bréfinu stendur einfaldlega að fornleifafræðingurinn P.J. Féret hafi verið við uppgröft í Eu 1825.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

EM: Noregur vann Sviss
Pressan
Í gær

Vopnahléi Musk og Trump er heldur betur lokið og auðkýfingurinn hótar öllu illu

Vopnahléi Musk og Trump er heldur betur lokið og auðkýfingurinn hótar öllu illu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim
Pressan
Fyrir 4 dögum

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fundu 1.800 ára gömul grafhýsi full af fjársjóðum

Fundu 1.800 ára gömul grafhýsi full af fjársjóðum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Settu tennisbolta í þvottavélina – Ástæðan er algjör snilld

Settu tennisbolta í þvottavélina – Ástæðan er algjör snilld