fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Pressan

Sænskur prestur fær reynslulausn – Dæmdur fyrir aðild að morði

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 24. janúar 2022 20:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sænski presturinn Helge Fossmo fékk reynslulausn úr fangelsi nýlega eftir að hafa setið í fangelsi í 18 ár. Hann var dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir aðild að morði og morðtilraun. Dómurinn var mildaður í 26 ára fangelsi árið 2019.

Málið vakti mikla athygli á sínum tíma en Helge var prestur í Knutby, sem er lítill bær austan við Uppsala. Hann var prestur í Hvítasunnusöfnuði í bænum en söfnuðurinn var ráðandi afl í bænum.

Í réttarhöldunum 2004 kom fram hvernig þessi vinsæli prestur hafði talið 26 ára barnapíu sína, Sara Svensson, á að myrða eiginkonu hans, Alexandra Fossmo. Helge heilþvoði hana og misnotaði kynferðislega.  Hann var þá 32 ára. Hann gaf henni skipanir í nafni guðs og hún hlýddi. Sjálfur reyndi Helge að myrða nágranna sinn.

Fyrir dómi sagði Sara meðal annars: „Það var á mína ábyrgð að sjá til þess að eiginkona prestsins kæmist til himnaríkis. Presturinn sagði að ást okkar væri himnesk og að kynferðislegt samband okkar væri ekki framhjáhald þrátt fyrir að við værum bæði gift. Við vorum hluti af félagsskap og samfarirnar voru hamingjuverknaður fyrir guð.“

Sara bjó í svefnherbergi prestins á meðan hann barðist við djöfulinn í henni eins og hún sagði. Hverjum áfangasigri var fagnað með samförum sagði hún. Á meðan bjó Alexandra í gestaherbergi á neðri hæð hússins.

Sara var dæmd til vistunar og meðferðar á geðdeild og var látin laus 2011.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kona lést eftir að hún festist í fatasöfnunargámi

Kona lést eftir að hún festist í fatasöfnunargámi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sagan sem snart heimsbyggðina – Robbie Middleton má aldrei gleymast

Sagan sem snart heimsbyggðina – Robbie Middleton má aldrei gleymast
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Settu tennisbolta í þvottavélina – Ástæðan er algjör snilld

Settu tennisbolta í þvottavélina – Ástæðan er algjör snilld
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna