fbpx
Föstudagur 24.september 2021
Pressan

Rúmlega 2.600 manns fluttir á brott vegna skógarelda á Costa del Sol

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 13. september 2021 06:34

Eldar loga í Lugo. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgunarmenn hafa flutt um 2.600 manns frá Costa del Sol á Spáni vegna skógarelda sem herja á svæðinu. Rúmlega 6.000 hektarar skóglendis hafa brunnið á aðeins fjórum dögum. Hermenn voru sendir á vettvang í gær til að aðstoða við slökkvistarfið en eldurinn braust út á miðvikudaginn í Estepona sem er vinsæll ferðamannastaður í fjalllendi.

Eldtungurnar sjást úr margra kílómetra fjarlægð. Íbúar margra bæja hafa verið fluttir á brott og komið fyrir í fjöldahjálparstöðvum. Flestir íbúanna eru eldra fólk en ekki liggur fyrir hvort einhverjir ferðamenn hafi einnig verið fluttir á brott frá hótelum og gistiheimilum.

Eldurinn er sagður mjög öflugur og breiðist hann út í margar áttir og er viðureignin við hann því mjög erfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Morð á ungum kennara vekur úlfúð – Myrt er hún var á heimleið úr vinnunni

Morð á ungum kennara vekur úlfúð – Myrt er hún var á heimleið úr vinnunni
Pressan
Í gær

Notuðu dróna til að smygla byssu inn í fangelsi

Notuðu dróna til að smygla byssu inn í fangelsi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Loksins hefur Boris Johnson staðfest hvað hann á mörg börn – „Ég skipti um margar bleiur“

Loksins hefur Boris Johnson staðfest hvað hann á mörg börn – „Ég skipti um margar bleiur“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Staðfest að líkið er af Gabby Petito og að hún var myrt

Staðfest að líkið er af Gabby Petito og að hún var myrt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ítalir færast skrefi nær því að lögleiða hass

Ítalir færast skrefi nær því að lögleiða hass
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sænski sóttvarnalæknirinn telur að ferðatakmarkanir muni verða í gildi í Svíþjóð í mörg ár

Sænski sóttvarnalæknirinn telur að ferðatakmarkanir muni verða í gildi í Svíþjóð í mörg ár