fbpx
Miðvikudagur 08.febrúar 2023

Spánn

Rússneskir útsendarar sagðir hafa staðið á bak við bréfsprengjur í nóvember

Rússneskir útsendarar sagðir hafa staðið á bak við bréfsprengjur í nóvember

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Það voru útsendarar rússneskra yfirvalda sem stóðu á bak við bréfsprengjur sem voru sendar á ýmis heimilisföng á Spáni í nóvember, þar á meðal til forsætisráðherra landsins. New York Times skýrir frá þessu. Sex bréfsprengjur voru sendar til heimilisfanga á Spáni í nóvember. Bréfin voru stíluð á heimili Pedro Sanchez forsætisráðherra, varnarmálaráðuneytið og úkraínska og bandaríska sendiráðið. New York Times segir að bandarískir og spænskir embættismenn telji að Lesa meira

Er þetta fjárfestingartækifæri ársins? Heilt þorp falt fyrir 39 milljónir

Er þetta fjárfestingartækifæri ársins? Heilt þorp falt fyrir 39 milljónir

Pressan
11.11.2022

Fasteignaverðið hér á landi er hátt og margir hafa engin tök á að kaupa sér fasteign. 39 milljónir duga skammt þegar kemur að kaupum á fasteign hér á landi en á Spáni er hægt að fá heilt þorp fyrir þessa upphæð. Það er þorpið Salto de Castro, sem er í norðvesturhluta landsins, sem er falt fyrir 260.000 evrur en Lesa meira

Lagði hald á 32 tonn af maríúana

Lagði hald á 32 tonn af maríúana

Pressan
07.11.2022

Spænska lögreglan nýlega hald á 32 tonn af maríúana. Verðmæti efnanna er að minnsta kosti 64 milljónir evra. Segir lögreglan að aldrei áður hafi svo mikið magn af kannabisefnum fundist í einu, hvorki á Spáni né annars staðar í heiminum. Búið var að pakka efnunum í stórar einingar. Sky News segir að lögreglan hafi fundið efnin Lesa meira

Bjóða Spánverjum milljónir ókeypis lestaferða

Bjóða Spánverjum milljónir ókeypis lestaferða

Pressan
01.09.2022

Á fimmtudaginn var byrjað að bjóða spænskum lestarfarþegum ókeypis mánaðarkort í allar svæðislestir og lestir sem aka á millivegalengdum. Ekki verður ókeypis í lestir sem aka á löngum leiðum og það þarf áfram að borga fyrir stakar ferðir ef fólk vill ekki nýta sér mánaðarkort. Markmið ríkisstjórnarinnar með þessu er að lækka framfærslukostnað landsmanna en Lesa meira

Spánverjar setja reglur um notkun loftkælinga

Spánverjar setja reglur um notkun loftkælinga

Pressan
21.08.2022

Spænsk stjórnvöld hafa sett nýjar og strangar reglur, sem kveðið er á um í nýsamþykktum lögum, um notkun loftkælinga í opinberum byggingum. Tilgangurinn er að spara orku. Samkvæmt nýju reglunum mega loftkælingar ekki vera stilltar á lægri hita en 27 gráður að sumri til. Daily Mail skýrir frá þessu. Á veturna mega þær ekki vera stilltar á meira en Lesa meira

Stal 7.000 svínslærum frá vinnuveitanda sínum

Stal 7.000 svínslærum frá vinnuveitanda sínum

Pressan
10.08.2022

Spænskur karlmaður var nýlega dæmdur í 11 mánaða og 29 daga fangelsi fyrir að hafa stolið 7.000 svínslærum úr vörugeymslunni, sem hann starfaði í,  á sex ára tímabili. Hann seldi svínslærin og hafði 520.000 evrur af vinnuveitanda sínum með þessu. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að þjófnaðurinn hafi staðið yfir frá 2007 til 2013. Maðurinn bar Lesa meira

Allir eru velkomnir á spænskar strendur segja spænsk stjórnvöld – Auglýsingaherferðin hneykslar

Allir eru velkomnir á spænskar strendur segja spænsk stjórnvöld – Auglýsingaherferðin hneykslar

Fréttir
06.08.2022

Nýlega hrundu spænsk stjórnvöld herferð af stokkunum þar sem áhersla er lögð á að allir séu velkomnir á strendur landsins og skipti engu máli hvort þeir séu feitir eða grannir, hávaxnir eða lágvaxnir nú eða bara hvernig sem er. En eftir að nýjar upplýsingar komu fram um myndina sem prýðir auglýsingaherferðina er hægt að efast Lesa meira

Mið-Asíu-blæðingasótt greindist á Spáni – 30% dánartíðni

Mið-Asíu-blæðingasótt greindist á Spáni – 30% dánartíðni

Pressan
25.07.2022

Nýlega greindist karlmaður með Mið-Asíu-blæðingasótt (CCHF) á Spáni. Maðurinn, sem er á miðjum aldri, var lagður inn á sjúkrahús í Leon, í norðvesturhluta landsins, eftir að hann var bitinn af mítli sem smitaði hann af sjúkdómnum. Sjúkdómurinn er mjög hættulegur en dánartíðnin af hans völdum er um 30%. Daily Mail segir að þetta sé þriðja tilfelli sjúkdómsins sem greinst hefur Lesa meira

Bíræfnir vínþjófar handteknir – Stálu víni fyrir 225 milljónir

Bíræfnir vínþjófar handteknir – Stálu víni fyrir 225 milljónir

Pressan
24.07.2022

Eftir níu mánaða rannsókn og eltingarleik tókst lögreglunni nýlega að handtaka bíræfna vínþjófa sem eru grunaðir um að hafa stolið 45 vínflöskum að verðmæti sem svarar til um 225 milljóna íslenskra króna. Vínþjófarnir, karl og kona, stálu víninu af veitingastaðnum og hótelinu Atrio í Cáceres á Spáni. Um dýrt franskt vín var að ræða, þar á meðal flösku af Château D‘Yguem frá 1806. Lesa meira

Fimm skotnir á næturklúbbi í Marbella – Ein kona látin

Fimm skotnir á næturklúbbi í Marbella – Ein kona látin

Pressan
18.07.2022

Fimm særðust í skotárás á næturklúbbi í Marbella í nótt. Lögreglan segir að einnig hafi fólk verið stungið með hnífum. VG skýrir frá þessu og vísar í frétt El Confidencial. Haft er eftir lögreglunni að til deilna hafi komið og í kjölfarið hafi skotvopnum og hnífum verið beitt. Lögreglan hefur ekki skýrt frá þjóðerni fórnarlambanna. Á samfélagsmiðlum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af