fbpx
Föstudagur 17.september 2021

Spánn

Rúmlega 2.600 manns fluttir á brott vegna skógarelda á Costa del Sol

Rúmlega 2.600 manns fluttir á brott vegna skógarelda á Costa del Sol

Pressan
Fyrir 4 dögum

Björgunarmenn hafa flutt um 2.600 manns frá Costa del Sol á Spáni vegna skógarelda sem herja á svæðinu. Rúmlega 6.000 hektarar skóglendis hafa brunnið á aðeins fjórum dögum. Hermenn voru sendir á vettvang í gær til að aðstoða við slökkvistarfið en eldurinn braust út á miðvikudaginn í Estepona sem er vinsæll ferðamannastaður í fjalllendi. Eldtungurnar sjást úr margra kílómetra fjarlægð. Íbúar Lesa meira

Krefst 380 milljóna í bætur vegna afdrifaríkra mistaka heilbrigðisstarfsfólks

Krefst 380 milljóna í bætur vegna afdrifaríkra mistaka heilbrigðisstarfsfólks

Pressan
Fyrir 1 viku

19 ára spænsk kona hefur stefnt yfirvöldum í La Rioja á Spáni fyrir afdrifarík mistök starfsfólks á sjúkrahúsi í héraðinu fyrir 19 árum. Hún krefst sem svarar til um 380 milljóna íslenskra króna í bætur. Yfirvöld í héraðinu segja að um „mannleg mistök“ hafi verið að ræða og vita ekki hver gerði þau. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur Lesa meira

Sænskt eiturlyfjagengi handtekið – Stóð að baki 50 morðum

Sænskt eiturlyfjagengi handtekið – Stóð að baki 50 morðum

Pressan
Fyrir 4 vikum

Sænska og spænska lögreglan telja sig hafa upprætt stórt eiturlyfjagengi sem var með höfuðstöðvar í Malaga á Spáni. 71 hefur verið handtekinn en gengið starfaði í báðum löndunum og er talið standa á bak við 50 morð í Svíþjóð. Aftonbladet skýrir frá þessu. Hinir handteknu eru frá Svíþjóð, Póllandi og Spáni. Þeir eru grunaðir um smygl og sölu Lesa meira

Mörg hundruð manns fluttir frá heimilum sínum á Spáni vegna skógarelds

Mörg hundruð manns fluttir frá heimilum sínum á Spáni vegna skógarelds

Pressan
16.08.2021

Mörg hundruð manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín í Avila á Spáni vegna skógarelds. Eldurinn kviknaði á laugardaginn nærri bænum Navalacruz og hefur breiðst hratt út í miklum hita og vindi en allt að 19 m/s hafa mældust á Íberíuskaga um helgina. Eldurinn nær nú yfir rúmlega 40 kílómetra svæði og allt að 5.000 hektarar gætu hafa brunnið að sögn yfirvalda. 600 Lesa meira

Spænsk yfirvöld vara við „Dauðaenglinum“

Spænsk yfirvöld vara við „Dauðaenglinum“

Pressan
13.08.2021

Spænsk yfirvöld hafa varað landsmenn við „Dauðaenglinum“ en það er hitabylgja sem hefur legið yfir Ítalíu síðustu daga. Ítalir nefna hana „Lucifer“ (Dauðaengilinn). Á miðvikudaginn mældist 48,8 stiga hiti á Sikiley og gæti evrópska hitametið þar með hafa verið slegið en Alþjóðaveðurfræðistofnunin á enn eftir að staðfesta gildi mælingarinnar. Það er háþrýstisvæði sem veldur hitabylgjunni. Það myndaðist Lesa meira

Kettirnir átu eiganda sinn

Kettirnir átu eiganda sinn

Pressan
03.06.2021

Í síðustu viku fannst Clara Inés Tobón, 79 ára, látin í íbúð sinni í Madrid á Spáni. Fimm af sjö köttum hennar höfðu þá líklega  étið hluta af líki hennar en búið var að éta efri hluta líkamans. El Mundo segir að nú sé verið að rannsaka nánar hvort kettirnir fimm hafi étið líkið. Tobón bjó ein með sjö köttum í Lesa meira

Bólusetningu gegn kórónuveirunni er lokið á Gíbraltar – Hvernig er staðan þar núna?

Bólusetningu gegn kórónuveirunni er lokið á Gíbraltar – Hvernig er staðan þar núna?

Pressan
29.04.2021

Það er oft rætt um góðan árangur Breta og Ísraelsmanna við bólusetningu gegn kórónuveirunni en það gleymist oft að á Gíbraltar hafa bólusetningar einnig gengið vel og er þeim lokið. Gíbraltar er lítið breskt yfirráðasvæði við Miðjarðarhafið, umlukið Spáni og Miðjarðarhafinu. Þar búa um 34.000 manns. Búið er að bólusetja næstum alla fullorðna íbúa Gíbraltar Lesa meira

Spánverjar gera tilraunir með fjögurra daga vinnuviku

Spánverjar gera tilraunir með fjögurra daga vinnuviku

Pressan
20.03.2021

Spánn gæti orðið eitt fyrsta land heims til að gera tilraunir með fjögurra daga vinnuviku en ríkisstjórn landsins samþykkti nýlega að hefja tilraunir með þetta og geta fyrirtæki, sem áhuga hafa, tekið þátt. Fyrr á árinu tilkynnti vinstri flokkurinn Más País að ríkisstjórnin hefði fallist á tillögu hans um að gera tilraunir með fjögurra daga vinnuviku. Viðræður Lesa meira

Lögreglan fann heimagerðan kafbát sem átti að nota við fíkniefnasmygl

Lögreglan fann heimagerðan kafbát sem átti að nota við fíkniefnasmygl

Pressan
15.03.2021

Spænska lögreglan lagði nýlega hald á 9 metra langan kafbát sem var í smíði á Malaga. Telur lögreglan að nota hafi átt kafbátinn við fíkniefnasmygl en hann getur borið allt að tvö tonn af fíkniefnum. Kafbáturinn er 3 metrar á breidd og er úr fíbergleri og krossviðarplötum. Þrjú kýraugu eru á annarri hlið hans. Tvær 200 hestafla vélar eru Lesa meira

Einn valdamesti mafíuleiðtoginn á Ítalíu handtekinn

Einn valdamesti mafíuleiðtoginn á Ítalíu handtekinn

Pressan
15.03.2021

Spænska lögreglan handtók á föstudaginn 34 ára Ítala í Barcelona. Hann er talinn einn valdamesti leiðtogi hinnar valdamiklu „Ndrangheta“ mafíu. Aðeins hefur verið skýrt frá því að skammstöfun á nafni mannsins sé G.R. Hann er talinn einn hættulegasti maðurinn sem hefur verið á flótta undan armi ítölsku réttvísinnar. Hann var handtekinn á Sant Gervasi markaðnum í Barcelona eftir að fylgst hafði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af