fbpx
Miðvikudagur 12.maí 2021

Spánn

Bólusetningu gegn kórónuveirunni er lokið á Gíbraltar – Hvernig er staðan þar núna?

Bólusetningu gegn kórónuveirunni er lokið á Gíbraltar – Hvernig er staðan þar núna?

Pressan
Fyrir 1 viku

Það er oft rætt um góðan árangur Breta og Ísraelsmanna við bólusetningu gegn kórónuveirunni en það gleymist oft að á Gíbraltar hafa bólusetningar einnig gengið vel og er þeim lokið. Gíbraltar er lítið breskt yfirráðasvæði við Miðjarðarhafið, umlukið Spáni og Miðjarðarhafinu. Þar búa um 34.000 manns. Búið er að bólusetja næstum alla fullorðna íbúa Gíbraltar Lesa meira

Spánverjar gera tilraunir með fjögurra daga vinnuviku

Spánverjar gera tilraunir með fjögurra daga vinnuviku

Pressan
20.03.2021

Spánn gæti orðið eitt fyrsta land heims til að gera tilraunir með fjögurra daga vinnuviku en ríkisstjórn landsins samþykkti nýlega að hefja tilraunir með þetta og geta fyrirtæki, sem áhuga hafa, tekið þátt. Fyrr á árinu tilkynnti vinstri flokkurinn Más País að ríkisstjórnin hefði fallist á tillögu hans um að gera tilraunir með fjögurra daga vinnuviku. Viðræður Lesa meira

Lögreglan fann heimagerðan kafbát sem átti að nota við fíkniefnasmygl

Lögreglan fann heimagerðan kafbát sem átti að nota við fíkniefnasmygl

Pressan
15.03.2021

Spænska lögreglan lagði nýlega hald á 9 metra langan kafbát sem var í smíði á Malaga. Telur lögreglan að nota hafi átt kafbátinn við fíkniefnasmygl en hann getur borið allt að tvö tonn af fíkniefnum. Kafbáturinn er 3 metrar á breidd og er úr fíbergleri og krossviðarplötum. Þrjú kýraugu eru á annarri hlið hans. Tvær 200 hestafla vélar eru Lesa meira

Einn valdamesti mafíuleiðtoginn á Ítalíu handtekinn

Einn valdamesti mafíuleiðtoginn á Ítalíu handtekinn

Pressan
15.03.2021

Spænska lögreglan handtók á föstudaginn 34 ára Ítala í Barcelona. Hann er talinn einn valdamesti leiðtogi hinnar valdamiklu „Ndrangheta“ mafíu. Aðeins hefur verið skýrt frá því að skammstöfun á nafni mannsins sé G.R. Hann er talinn einn hættulegasti maðurinn sem hefur verið á flótta undan armi ítölsku réttvísinnar. Hann var handtekinn á Sant Gervasi markaðnum í Barcelona eftir að fylgst hafði Lesa meira

Juan Carlos hyggst snúa aftur til Spánar eftir útlegð – Stoppar þó stutt

Juan Carlos hyggst snúa aftur til Spánar eftir útlegð – Stoppar þó stutt

Pressan
09.03.2021

Juan Carlos, fyrrum Spánarkonungur, hyggst snúa aftur til Spánar eftir um sjö mánaða útlegð í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Hann fann sig tilneyddan til að yfirgefa heimalandið vegna spillingamála og skattsvika hans sem hneyksluðu spænsku þjóðina. Með þessu vildi hann skapa ró í kringum konungsfjölskylduna. Tvær dætur hans hafa hneykslað þjóðina eftir að upp komst fyrir skömmu Lesa meira

Spænska lögreglan lagði hald á 827.000 E-töflur

Spænska lögreglan lagði hald á 827.000 E-töflur

Pressan
12.01.2021

Spænska lögreglan skýrði frá því á föstudaginn að hún hefði nýlega lagt hald á mesta magn verksmiðjuframleiddra fíkniefna, þar á meðal 827.000 E-töflur, sem hún hefur nokkru sinni lagt hald á. Um samhæfðar aðgerðir lögreglunnar var að ræða um allt land og beindust þær gegn „stærstu alþjóðlegu glæpasamtökunum í landinu“ að því er segir í Lesa meira

Hvar er Esther? „Við höfum ekkert, alls ekkert“

Hvar er Esther? „Við höfum ekkert, alls ekkert“

Pressan
14.12.2020

Ekkert hefur spurst til bresku konunnar Esther Dingley í um þrjár vikur og lögreglan segist vera á byrjunarreit við rannsóknina á hvarfi hennar. Hún hvarf í Pýreneafjöllunum á landamærum Frakklands og Spánar og hefur lögreglan í báðum löndum unnið að rannsókn á hvarfi hennar en er engu nær um hvar hún er eða hvort hún er lífs eða liðin. Lesa meira

Fjölskyldan hélt að hann væri í fríi – Síðan voru kennsl borin á leigjanda hans – Sleppur hann í fjórða sinn?

Fjölskyldan hélt að hann væri í fríi – Síðan voru kennsl borin á leigjanda hans – Sleppur hann í fjórða sinn?

Pressan
10.12.2020

Hvar er Antonio Llabrés Mayrata? Þetta er spurningin sem íbúar á Mallorca og spænska lögreglan reyna nú að svara. Tilkynnt var um hvarf þessa 48 ára Spánverja í ágúst og þykir hvarf hans mjög dularfullt og óttast margir hið versta. Í upphafi var talið að Antonio hefði farið í frí en hann hafði skömmu áður slitið sambandi við konu eina og um Lesa meira

John McAfee ákærður fyrir skattsvik í Bandaríkjunum

John McAfee ákærður fyrir skattsvik í Bandaríkjunum

Pressan
07.10.2020

John McAfee, sem bjó til McAfee vírusvarnarforritið, hefur verið ákærður fyrir skattsvik í Bandaríkjunum. Saksóknarar segja hann hafa leynt milljónum dollara fyrir yfirvöldum, til dæmis í formi fasteigna og snekkju. McAfee var nýlega handtekinn á Spáni og bíður þess nú að framsalskrafa bandaríska yfirvalda verði tekin fyrir. Ákæra á hendur honum var lögð fram hjá dómstóli í Memphis í Tennessee á mánudaginn. Hann Lesa meira

Konungur í mótvindi – 1.500 ástkonur, spilling og landflótti

Konungur í mótvindi – 1.500 ástkonur, spilling og landflótti

Pressan
04.09.2020

Óhætt er að segja að Juan Carlos, fyrrum Spánarkonungur, sé í miklum mótvindi þessa dagana. Þessi fyrrum konungur Spánar, sem var elskaður af þjóð sinni, er nú eitt heitasta umræðuefnið þar í landi vegna margvíslegra ásakana sem hafa komið fram á hendur honum. Hann naut mikilla vinsælda á Spáni fyrir sinn þátt í að innleiða lýðræði eftir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af