fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Costa del Sol

Rúmlega 2.600 manns fluttir á brott vegna skógarelda á Costa del Sol

Rúmlega 2.600 manns fluttir á brott vegna skógarelda á Costa del Sol

Pressan
13.09.2021

Björgunarmenn hafa flutt um 2.600 manns frá Costa del Sol á Spáni vegna skógarelda sem herja á svæðinu. Rúmlega 6.000 hektarar skóglendis hafa brunnið á aðeins fjórum dögum. Hermenn voru sendir á vettvang í gær til að aðstoða við slökkvistarfið en eldurinn braust út á miðvikudaginn í Estepona sem er vinsæll ferðamannastaður í fjalllendi. Eldtungurnar sjást úr margra kílómetra fjarlægð. Íbúar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af