fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
Pressan

Grunur um morð í Karlskoga – Maður fannst látinn utandyra

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 25. mars 2021 06:59

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fjórða tímanum í gær fannst maður á þrítugsaldri látinn í Karlskoga í Svíþjóð. Lögreglan rannsakar málið sem morð. Maðurinn er frá Örebro.

Aftonbladet hefur eftir talsmanni lögreglunnar að það sé ekki venjulegt að látið fólk finnist utandyra og að þar að auki hafi maðurinn fundist á mjög fáförnum stað.

Maðurinn fannst um 30 metra frá vegi, inni í skógarþykkni. Tilkynnt var um líkfundinn á fjórða tímanum í gær.

Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins en lögreglan er nú að ræða við íbúa á svæðinu í þeirri von að þeir geti varpað ljósi á málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Ný rannsókn bendir til hugsanlegrar lækningar á HIV

Ný rannsókn bendir til hugsanlegrar lækningar á HIV
Pressan
Í gær

„Geimhöfuðverkur“ er vandamál sem geimfarar glíma við

„Geimhöfuðverkur“ er vandamál sem geimfarar glíma við
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gleymd gögn frá Appologeimferðunum varpa ljósi á áður óþekkta atburði á tunglinu

Gleymd gögn frá Appologeimferðunum varpa ljósi á áður óþekkta atburði á tunglinu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vísindamanni er brugðið vegna niðurstöðu nýrrar rannsóknar

Vísindamanni er brugðið vegna niðurstöðu nýrrar rannsóknar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ofbeldisverk eru mikið vandamál í frönskum skólum

Ofbeldisverk eru mikið vandamál í frönskum skólum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fimm í lífshættu eftir sprengingu í Danmörku – Talið að þurrsjampó hafi komið við sögu

Fimm í lífshættu eftir sprengingu í Danmörku – Talið að þurrsjampó hafi komið við sögu